Yfirtökutilboð Dagsbrúnar í Wyndeham Press Group 24. mars 2006 10:41 M ynd/Pjetur Sigurðsson Dótturfélag Dagsbrúnar, Daybreak Acquisitions Limited (Daybreak), hefur gert öllum hluthöfum í breska prent- og samskiptafyrirtækinu Wyndeham Press Group (Wyndeham) yfirtökutilboð á 155 pens á hlut. Samkvæmt tilboðinu er fyrirtækið metið á um 80,6 milljónir punda. Meðfylgjandi er opinber tilkynning sem birt var í Kauphöllinni í London (LSE) varðandi yfirtökutilboðið. Daybreak á, eða hefur fengið skuldbindandi samþykki frá eigendum 20,3 prósent alls útgefins hlutafjár í Wyndeham, um að þeir muni taka yfirtökutilboði Daybreak, að því er fram kemur í tilkynningu til kauphallarinnar. Landsbankinn og Teather & Greenwood hafa umsjón með yfirtökutilboðinu fyrir hönd Daybreak Acquisitions Limited, dótturfélags Dagsbrúnar hf. „Tilboðið í Wyndeham er jákvætt skref fyrir Dagsbrún af þremur ástæðum. Í fyrsta lagi er Wyndeham góð fjárfesting í ljósi langrar sögu af arðsemi og vexti. Fyrirtækið hefur leiðandi stöðu á markaði meðal annars vegna góðra viðskiptatengsla við meirihluta tímaritaútgefanda í Bretlandi. Í öðru lagi fellur Wyndeham mjög vel að starfsemi Dagsbrúnar og munu kaupin færa Dagsbrún ýmsan ávinning, meðal annars áhættudreifing sem felur í sér að hluti af tekjum Dagsbrúnar mun nú koma erlendis frá. Í þriðja lagi, munu kaupin veita okkur sterka fótfestu í Bretlandi, þar sem við munum geta þróað enn frekar starfsemi félagsins," segir Þórdís Sigurðardóttir, stjórnarformaður Dagsbrúnar. „Yfirtökutilboðið endurspeglar sanngjarnt verð fyrir hluthafa og veitir þeim tækifæri til að uppskera hærra verð en það sem fengist hefur í viðskiptum með bréf í Wyndeham á markaði á tímum sífelldra breytinga í atvinnugreininni. Ég og stjórnendur Wyndeham teljum að sem hluti af Dagsbrún muni Wyndeham njóta aukins stöðugleika og aðgangs að fjármagni og þekkingu sem mun gera félaginu kleift að efla vöxt og frekari framþróun til hagsbóta fyrir starfsmenn, viðskiptavini og aðra hagsmunaaðila," er haft eftir Bryan Bedson, stjórnarformanni Wyndeham, í sömu tilkynningu. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Fleiri fréttir Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sjá meira
Dótturfélag Dagsbrúnar, Daybreak Acquisitions Limited (Daybreak), hefur gert öllum hluthöfum í breska prent- og samskiptafyrirtækinu Wyndeham Press Group (Wyndeham) yfirtökutilboð á 155 pens á hlut. Samkvæmt tilboðinu er fyrirtækið metið á um 80,6 milljónir punda. Meðfylgjandi er opinber tilkynning sem birt var í Kauphöllinni í London (LSE) varðandi yfirtökutilboðið. Daybreak á, eða hefur fengið skuldbindandi samþykki frá eigendum 20,3 prósent alls útgefins hlutafjár í Wyndeham, um að þeir muni taka yfirtökutilboði Daybreak, að því er fram kemur í tilkynningu til kauphallarinnar. Landsbankinn og Teather & Greenwood hafa umsjón með yfirtökutilboðinu fyrir hönd Daybreak Acquisitions Limited, dótturfélags Dagsbrúnar hf. „Tilboðið í Wyndeham er jákvætt skref fyrir Dagsbrún af þremur ástæðum. Í fyrsta lagi er Wyndeham góð fjárfesting í ljósi langrar sögu af arðsemi og vexti. Fyrirtækið hefur leiðandi stöðu á markaði meðal annars vegna góðra viðskiptatengsla við meirihluta tímaritaútgefanda í Bretlandi. Í öðru lagi fellur Wyndeham mjög vel að starfsemi Dagsbrúnar og munu kaupin færa Dagsbrún ýmsan ávinning, meðal annars áhættudreifing sem felur í sér að hluti af tekjum Dagsbrúnar mun nú koma erlendis frá. Í þriðja lagi, munu kaupin veita okkur sterka fótfestu í Bretlandi, þar sem við munum geta þróað enn frekar starfsemi félagsins," segir Þórdís Sigurðardóttir, stjórnarformaður Dagsbrúnar. „Yfirtökutilboðið endurspeglar sanngjarnt verð fyrir hluthafa og veitir þeim tækifæri til að uppskera hærra verð en það sem fengist hefur í viðskiptum með bréf í Wyndeham á markaði á tímum sífelldra breytinga í atvinnugreininni. Ég og stjórnendur Wyndeham teljum að sem hluti af Dagsbrún muni Wyndeham njóta aukins stöðugleika og aðgangs að fjármagni og þekkingu sem mun gera félaginu kleift að efla vöxt og frekari framþróun til hagsbóta fyrir starfsmenn, viðskiptavini og aðra hagsmunaaðila," er haft eftir Bryan Bedson, stjórnarformanni Wyndeham, í sömu tilkynningu.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Fleiri fréttir Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sjá meira