Nú er verið að leggja síðustu hönd á dagskrá og undirbúning stórsýningarinnar "Þeir allra sterkustu". Aðgöngumiða er verið að selja í versluninni Líflandi og einnig verður selt við innganginn í skautahöllinni á laugardag en húsið opnar kl. 19:00.
Sjá nánar HÉR