Forseta líkt við einræðisherra 21. apríl 2006 14:41 Þingforsetinn var sakaður um að hafa tekið sér diktatorsvald og skildi lítið í þeirri líkingu. MYND/Hari Forseti Alþingis var sakaður um að hafa tekið sér vald til að útnefna sig diktator við upphaf þingfundar í dag. Umræða samkvæmt dagskrá tafðist í fimmtíu mínútur vegna deilna um dagskrá fundarins.Mörður Árnason rifjaði upp að í tíð Rómaveldis hefði sá möguleiki verið fyrir hendi að kjósa diktator til að fara með vald þingsins á óvissutímum, svo sem þegar stríð geisaði eða efnahagurinn var í uppnámi. Diktator þessi réð því þá hvað væri gert og hvaða mál væru til umfjöllunar."Ég sé ekki betur en að nú hafi sá voði færst að þjóðinni að forseti þingsins hafi með svipuðum hætti tilnefnt sjálfan sig diktator yfir Alþingi Íslendinga og kosið sjálfan sig.." sagði Mörður og komst ekki lengra því þá stóð forseti þingsins upp úr sæti sínu og sló í bjölluna."Forseti gerir athugasemd við þennan málflutning hjá háttvirtum þingmanni og beinir honum að lesa og kynna sér þingsköp Alþingis;" sagði Sólveig Pétursdóttir þingforseti. "Þar sem kemur ótvírætt fram hvaða vald forseti Alþingis hefur til þess að setja mál á dagskrá hér og annað því um líkt."Skilur ekki forseta"Forseti, ég skil ekki þessa athugasemd og get því ekki farið eftir henni," svaraði Mörður. "Það sem ég segi er það að ég sakaði forseta alls ekki um að hafa ekki farið að þingsköpun frekar en ég sakaði senatið um það á sínum tíma í Róm að hafa ekki haft leyfi til að kjósa þennan diktator. Þeir kusu diktatorinn og hér hefur forseti þingsins tekið sér það vald að kjósa sjálfan sig sem diktator. Diktator sem kippti úr sambandi starfsáætluninni, sem ekki hefur samráð við þingflokksformenn um störf þingsins og setur sjálf, án nokkurs samráðs, á dagskrá þau mál sem henni þykja brýnust."Ekki virtist forseti skilja Mörð betur en Mörður skildi forseta."Forseti hlýtur nú að velta fyrir sér hvaða tilgangi þjónaði þessi málflutningur hjá háttvirtum þingmanni," sagði forseti þingsins og spurði "hvort það eigi að skilja það svo að forseti sé með ofbeldi þegar á dagskrá þingsins er tekið stjórnarfrumvarp sem er afgreitt með eðlilegum hætti, með þingmeirihluta út úr menntamálanefnd þingsins?"Hart tekist áÞetta var ekki eina skiptið sem þingforseti sá ástæðu til að gera athugasemdir við málflutning þingmanna. Nokkrum sinnum vandaði hann fyrir þeim að halda sig við efnið, sem væri athugasemdir við störf forseta, þegar þeir þóttu fara út í efnislega umræðu og álíka oft gerði forseti grein fyrir ástæðum sínum að máli þeirra loknu. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Forseti Alþingis var sakaður um að hafa tekið sér vald til að útnefna sig diktator við upphaf þingfundar í dag. Umræða samkvæmt dagskrá tafðist í fimmtíu mínútur vegna deilna um dagskrá fundarins.Mörður Árnason rifjaði upp að í tíð Rómaveldis hefði sá möguleiki verið fyrir hendi að kjósa diktator til að fara með vald þingsins á óvissutímum, svo sem þegar stríð geisaði eða efnahagurinn var í uppnámi. Diktator þessi réð því þá hvað væri gert og hvaða mál væru til umfjöllunar."Ég sé ekki betur en að nú hafi sá voði færst að þjóðinni að forseti þingsins hafi með svipuðum hætti tilnefnt sjálfan sig diktator yfir Alþingi Íslendinga og kosið sjálfan sig.." sagði Mörður og komst ekki lengra því þá stóð forseti þingsins upp úr sæti sínu og sló í bjölluna."Forseti gerir athugasemd við þennan málflutning hjá háttvirtum þingmanni og beinir honum að lesa og kynna sér þingsköp Alþingis;" sagði Sólveig Pétursdóttir þingforseti. "Þar sem kemur ótvírætt fram hvaða vald forseti Alþingis hefur til þess að setja mál á dagskrá hér og annað því um líkt."Skilur ekki forseta"Forseti, ég skil ekki þessa athugasemd og get því ekki farið eftir henni," svaraði Mörður. "Það sem ég segi er það að ég sakaði forseta alls ekki um að hafa ekki farið að þingsköpun frekar en ég sakaði senatið um það á sínum tíma í Róm að hafa ekki haft leyfi til að kjósa þennan diktator. Þeir kusu diktatorinn og hér hefur forseti þingsins tekið sér það vald að kjósa sjálfan sig sem diktator. Diktator sem kippti úr sambandi starfsáætluninni, sem ekki hefur samráð við þingflokksformenn um störf þingsins og setur sjálf, án nokkurs samráðs, á dagskrá þau mál sem henni þykja brýnust."Ekki virtist forseti skilja Mörð betur en Mörður skildi forseta."Forseti hlýtur nú að velta fyrir sér hvaða tilgangi þjónaði þessi málflutningur hjá háttvirtum þingmanni," sagði forseti þingsins og spurði "hvort það eigi að skilja það svo að forseti sé með ofbeldi þegar á dagskrá þingsins er tekið stjórnarfrumvarp sem er afgreitt með eðlilegum hætti, með þingmeirihluta út úr menntamálanefnd þingsins?"Hart tekist áÞetta var ekki eina skiptið sem þingforseti sá ástæðu til að gera athugasemdir við málflutning þingmanna. Nokkrum sinnum vandaði hann fyrir þeim að halda sig við efnið, sem væri athugasemdir við störf forseta, þegar þeir þóttu fara út í efnislega umræðu og álíka oft gerði forseti grein fyrir ástæðum sínum að máli þeirra loknu.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent