Kosningarnar framundan lita Gustsmálin 28. apríl 2006 22:37 MYND/GVA Kosningarnar í vor hafa hugsanlega áhrif á deilurnar sem sprottnar eru upp um kaup á húsum á hinu svokallaða Gustssvæði, segir talsmaður viðræðunefndar Gusts. Forsvarsmenn félagsins sáu sig knúna til að kalla til fundar í kvöld til að skýra málin fyrir félagsmönnum. Á bæjarráðsfundi Kópavogsbæjar í gær var samþykkt að ganga til viðræðna við stjórn Gusts um kaup bæjarins á hesthúsum á svæðinu sem um ræðir. Hátt í helmingur húsanna er í eigu eins aðila sem hóf að kaupa upp hús á Gustssvæðinu í fyrra. Þau kaup fóru að valda Gustsmönnum áhyggjum þar sem ekki hefur verið gengið frá samningum um nýtt svæði fyrir hestamenn í Kópavogi. Stjórn Gusts gerði því kauptilboð í húsin og vill nú að Kópavogsbær taki yfir þau tilboð. Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, þurfti að víkja af bæjarráðsfundinum í gær því eiginkona hans á eitt af hesthúsunum á svæðinu. Samfylkingin telur hins vegar að bæjarstjórinn hafi komið að undirbúningi málsins og það þurfi að athuga. Gustur ákvað með skömmum fyrirvara að kalla til fundar um stöðu mála fyrir félagsmenn í kvöld vegna þeirrar pólitíkur sem skapast hefur í kringum málið og misvísandi upplýsinga sem fram hafa komið í fjölmiðlum. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, talsmaður viðræðunefndar Gusts, sagði í samtali við NFS að fundinum loknum að það hafi ekki verið ætlun félagsins að gera málið að pólitísku þrætumáli. Pólitík sé pólitík, félagsmenn Gusts vilji einfaldlega farsæla lausn á málinu. Aðspurður sagði Sveinbjörn hugsanlegt að sú staðreynd að kosningar séu handan við hornið í Kópavogi hafi með það að gera að málið sé orðið að bitbeini stjórnmálamanna. Hann segist hins vegar telja, sem skattgreiðandi í Kópavogi, að það sé hagstætt fyrir bæinn að kaupa húsin á svæðinu því um afar verðmætt byggingasvæði sé að ræða. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Kosningarnar í vor hafa hugsanlega áhrif á deilurnar sem sprottnar eru upp um kaup á húsum á hinu svokallaða Gustssvæði, segir talsmaður viðræðunefndar Gusts. Forsvarsmenn félagsins sáu sig knúna til að kalla til fundar í kvöld til að skýra málin fyrir félagsmönnum. Á bæjarráðsfundi Kópavogsbæjar í gær var samþykkt að ganga til viðræðna við stjórn Gusts um kaup bæjarins á hesthúsum á svæðinu sem um ræðir. Hátt í helmingur húsanna er í eigu eins aðila sem hóf að kaupa upp hús á Gustssvæðinu í fyrra. Þau kaup fóru að valda Gustsmönnum áhyggjum þar sem ekki hefur verið gengið frá samningum um nýtt svæði fyrir hestamenn í Kópavogi. Stjórn Gusts gerði því kauptilboð í húsin og vill nú að Kópavogsbær taki yfir þau tilboð. Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, þurfti að víkja af bæjarráðsfundinum í gær því eiginkona hans á eitt af hesthúsunum á svæðinu. Samfylkingin telur hins vegar að bæjarstjórinn hafi komið að undirbúningi málsins og það þurfi að athuga. Gustur ákvað með skömmum fyrirvara að kalla til fundar um stöðu mála fyrir félagsmenn í kvöld vegna þeirrar pólitíkur sem skapast hefur í kringum málið og misvísandi upplýsinga sem fram hafa komið í fjölmiðlum. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, talsmaður viðræðunefndar Gusts, sagði í samtali við NFS að fundinum loknum að það hafi ekki verið ætlun félagsins að gera málið að pólitísku þrætumáli. Pólitík sé pólitík, félagsmenn Gusts vilji einfaldlega farsæla lausn á málinu. Aðspurður sagði Sveinbjörn hugsanlegt að sú staðreynd að kosningar séu handan við hornið í Kópavogi hafi með það að gera að málið sé orðið að bitbeini stjórnmálamanna. Hann segist hins vegar telja, sem skattgreiðandi í Kópavogi, að það sé hagstætt fyrir bæinn að kaupa húsin á svæðinu því um afar verðmætt byggingasvæði sé að ræða.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira