Allir viðskiptabankarnir skiluðu methagnaði 2. maí 2006 17:19 MYND/Vísir Viðskiptabankarnir þrír skiluðu allir methagnaði á fyrstu þremur mánuðum ársins. Samtals nemur hagnaðurinn rúmlega fjörutíu milljörðum króna. KB banki var fyrstur bankanna þriggja til að birta afkomutölur fyrir fyrsta ársfjórðung þessa árs í síðustu viku. Hagnaðurinn nam tæpum nítján milljörðum króna eftir skatta og jókst um tæp sjötíu prósent frá sama tímabili í fyrra. Hagnaður bankans hefur aldrei verið meiri á einum ársfjórðungi. Sömu sögu er að segja af Landsbankanum sem birti uppgjör sitt í morgun. Hagnaður hans nam 14.3 milljörðum króna eftir skatta á fyrstu þremur mánuðum ársins, en til samanburðar var hann um helmingi minni í fyrra, eða 7,4 milljarðar króna. Glitnir birti sínar afkomutölur einnig í morgun, og þar var enn eitt metið slegið hvað varðar hagnað á einum ársfjórðungi. Hagnaður Glitnis var þó nokkuð minni en hinna viðskiptabankanna tveggja, eða rétt rúmir níu milljarðar króna. Það breytir því ekki að sá hagnaður er þrefalt meiri en hagnaður bankans á sama tímabili í fyrra. Ef fjárfestingabankinn Straumur-Burðarás er tekinn inn í dæmið líka er fjórða metið fallið, því hann hefur ekki, frekar en hinir bankarnir, skilað meiri hagnaði á einum ársfjórðungi. Hagnaður hans var ríflega nítján milljarðar króna, sem er 317 prósenta aukning frá síðasta ári. Samtals hagnaður bankanna fjögurra nemur því 61,5 milljörðum króna það sem af er ári. Fréttir Héðan og þaðan Innlent Viðskipti Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira
Viðskiptabankarnir þrír skiluðu allir methagnaði á fyrstu þremur mánuðum ársins. Samtals nemur hagnaðurinn rúmlega fjörutíu milljörðum króna. KB banki var fyrstur bankanna þriggja til að birta afkomutölur fyrir fyrsta ársfjórðung þessa árs í síðustu viku. Hagnaðurinn nam tæpum nítján milljörðum króna eftir skatta og jókst um tæp sjötíu prósent frá sama tímabili í fyrra. Hagnaður bankans hefur aldrei verið meiri á einum ársfjórðungi. Sömu sögu er að segja af Landsbankanum sem birti uppgjör sitt í morgun. Hagnaður hans nam 14.3 milljörðum króna eftir skatta á fyrstu þremur mánuðum ársins, en til samanburðar var hann um helmingi minni í fyrra, eða 7,4 milljarðar króna. Glitnir birti sínar afkomutölur einnig í morgun, og þar var enn eitt metið slegið hvað varðar hagnað á einum ársfjórðungi. Hagnaður Glitnis var þó nokkuð minni en hinna viðskiptabankanna tveggja, eða rétt rúmir níu milljarðar króna. Það breytir því ekki að sá hagnaður er þrefalt meiri en hagnaður bankans á sama tímabili í fyrra. Ef fjárfestingabankinn Straumur-Burðarás er tekinn inn í dæmið líka er fjórða metið fallið, því hann hefur ekki, frekar en hinir bankarnir, skilað meiri hagnaði á einum ársfjórðungi. Hagnaður hans var ríflega nítján milljarðar króna, sem er 317 prósenta aukning frá síðasta ári. Samtals hagnaður bankanna fjögurra nemur því 61,5 milljörðum króna það sem af er ári.
Fréttir Héðan og þaðan Innlent Viðskipti Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira