Deilt um skattbyrði í ljósi nýrra útreikninga 4. maí 2006 22:53 MYND/GVA Síðustu þrír fjármálaráðherrar Sjálfstæðisflokksins eru mestu skattpíningarráðherra Íslandssögunnar fyrir fólk með lágar tekjur og meðaltekjur, sagði Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í umræðum á þingi í kvöld um skattbyrði. Fjármálaráðherra sakaði Samfylkinguna um hentistefnu í skattaumræðum og sagði vitlausar fullyrðingar um skattbyrði ekki verða réttari þótt fleiri endurtækju þær. Jóhanna Sigurðardóttir kvaddi sér hljóðs á þingfundi í kvöld og vakti athygli á svari fjármálaráðherra við fyrirspurn hennar um þróun skattbyrði síðustu árin. Þar sagði hún enn einu sinni staðfest að skattbyrði hefði aukist á fólk með lágar og meðaltekjur í tíð núverandi ríkisstjórnar. Síðustu þrír fjármálaráðherrar Sjálfstæðisflokksins, þeir Friðrik Sophusson, Geir H. Haarde og Árni Mathiesen væru mestu skattpíningarráðherra Íslandssögunnar fyrir fólk með lágar tekjur og meðaltekjur. Árni Mathiesen fjármálaráðherra benti á að í fyrirspurnum gæfi fyrirspyrjandi ákveðnar forsendur sem óskað væri eftir að reiknað væri eftir. Ef forsendurnar væru rangar kæmi út röng niðurstaða. Það væri alveg sama þótt rétt væri reiknað hjá fjármálaráðuneytinu. Ef forsendur væru rangar kæmi út röng niðurstaða því ekki væri hægt að bera saman epli og appelsínur. Fleiri þingmenn Samfylkingarinnar kvöddu sér hljóðs og bentu á að ýmsir aðilar, eins og fjölmiðlar og Stefán Ólafsson prófessor, hefðu sýnt fram á aukna skattbyrði hinna tekjulægstu. Ráðherra sakaði Samfylkingarþingmenn um hentistefnu í skattaumræðum, einn daginn hefðu skattar lækkað en annan hækkað. Hann sagði enn fremur að vitleysan væri ekkert réttari þótt fleiri endurtækju hana. Það væri alveg til í dæminu að prófessorar færu með staðlausa stafi, það hefði oft gerst áður. Slíkt hið sama ætti við um fréttamenn, dæmi væru um að þeir hefðu farið með staðalausa stafi. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Síðustu þrír fjármálaráðherrar Sjálfstæðisflokksins eru mestu skattpíningarráðherra Íslandssögunnar fyrir fólk með lágar tekjur og meðaltekjur, sagði Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í umræðum á þingi í kvöld um skattbyrði. Fjármálaráðherra sakaði Samfylkinguna um hentistefnu í skattaumræðum og sagði vitlausar fullyrðingar um skattbyrði ekki verða réttari þótt fleiri endurtækju þær. Jóhanna Sigurðardóttir kvaddi sér hljóðs á þingfundi í kvöld og vakti athygli á svari fjármálaráðherra við fyrirspurn hennar um þróun skattbyrði síðustu árin. Þar sagði hún enn einu sinni staðfest að skattbyrði hefði aukist á fólk með lágar og meðaltekjur í tíð núverandi ríkisstjórnar. Síðustu þrír fjármálaráðherrar Sjálfstæðisflokksins, þeir Friðrik Sophusson, Geir H. Haarde og Árni Mathiesen væru mestu skattpíningarráðherra Íslandssögunnar fyrir fólk með lágar tekjur og meðaltekjur. Árni Mathiesen fjármálaráðherra benti á að í fyrirspurnum gæfi fyrirspyrjandi ákveðnar forsendur sem óskað væri eftir að reiknað væri eftir. Ef forsendurnar væru rangar kæmi út röng niðurstaða. Það væri alveg sama þótt rétt væri reiknað hjá fjármálaráðuneytinu. Ef forsendur væru rangar kæmi út röng niðurstaða því ekki væri hægt að bera saman epli og appelsínur. Fleiri þingmenn Samfylkingarinnar kvöddu sér hljóðs og bentu á að ýmsir aðilar, eins og fjölmiðlar og Stefán Ólafsson prófessor, hefðu sýnt fram á aukna skattbyrði hinna tekjulægstu. Ráðherra sakaði Samfylkingarþingmenn um hentistefnu í skattaumræðum, einn daginn hefðu skattar lækkað en annan hækkað. Hann sagði enn fremur að vitleysan væri ekkert réttari þótt fleiri endurtækju hana. Það væri alveg til í dæminu að prófessorar færu með staðlausa stafi, það hefði oft gerst áður. Slíkt hið sama ætti við um fréttamenn, dæmi væru um að þeir hefðu farið með staðalausa stafi.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira