Innlent

Seðlabankinn hækkar stýrivexti

Seðlabanki Íslands
Seðlabanki Íslands
Seðlabanki Íslands hefur hækkað stýrivexti um 0,75 prósentustig í 12,25 prósent.

Hækkunin er í samræmi við spár greiningadeilda bankanna, sem spáðu um 50 til 75 punkta hækkun stýrivaxta.

Næsta ákvörðun bankastjórnar Seðlabanka Íslands um vexti verður að óbreyttu birt fimmtudaginn 6. júlí n.k. um leið og næsta hefti Peningamála verður gefið út.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×