Stýrivextir í sögulegu hámarki 18. maí 2006 11:58 Frá fundi um vaxtaákvörðun. Stýrivextir Seðlabankans hækka í 12,25 prósent samkvæmt ákvörðun sem bankastjórn Seðlabankans tilkynnti í morgun. Stýrivextir hafa aldrei verið hærri en þeir eru núna.Bankastjórn Seðlabankans kynnti vaxtahækkun sína í morgun. Stýrivextir Seðlabankans héldust í sögulegu lágmarki um fjórtán mánaða skeið á árunum 2003 og 2004 en hafa nú hækkað fjórtán sinnum á tveimur árum. Eftir síðustu hækkun eru stýrivextir komnir í 12,25 prósent og eru orðnir nær einu prósentustigi hærri en þeir höfðu orðið hæstir fyrir þetta tímabil.Stýrivextir voru teknir upp 1998 og voru þá 7,2 prósent. Fyrir núverandi hækkanaskeið höfðu þeir hæstir orðið 11,4 prósent en lægstir fóru þeir í 5,3 prósent.Það þarf að fara allt aftur til áranna í kringum 1990 til að finna dæmi þess að forvextir, forveri stýrivaxtanna, voru hærri en stýrivextirnir eru nú. Það var þó við allt aðrar aðstæður þegar verðbólga mældist í tveggja stafa tölu.Davíð Oddsson, formaður stjórnar Seðlabankans, gerði grein fyrir vaxtahækkuninni og framtíðarsýn bankans á blaðamannafundi rétt fyrir hádegi. Þar sagði hann að verðbólguhorfur hefðu versnað að undanförnu og því væru ekki forsendur fyrir öðru en að hækka vexti til að sporna við verðbólgu.Seðlabankastjóri sagði engin greinileg merki komin fram um að fasteignamarkaðurinn væri farinn að kólna. Um það væru komnar fram nokkrar vísbendingar en ekkert sem væri fast í hendi. Hann sagði jafnframt að bankarnir hefðu ekki dregið úr útlánum sínum eins og þeir hefðu heitið, til greina kæmi að grípa til aðgerða til að ýta á eftir þeim en enn hefði engin ákvörðun verið tekin í þá veru. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Stýrivextir Seðlabankans hækka í 12,25 prósent samkvæmt ákvörðun sem bankastjórn Seðlabankans tilkynnti í morgun. Stýrivextir hafa aldrei verið hærri en þeir eru núna.Bankastjórn Seðlabankans kynnti vaxtahækkun sína í morgun. Stýrivextir Seðlabankans héldust í sögulegu lágmarki um fjórtán mánaða skeið á árunum 2003 og 2004 en hafa nú hækkað fjórtán sinnum á tveimur árum. Eftir síðustu hækkun eru stýrivextir komnir í 12,25 prósent og eru orðnir nær einu prósentustigi hærri en þeir höfðu orðið hæstir fyrir þetta tímabil.Stýrivextir voru teknir upp 1998 og voru þá 7,2 prósent. Fyrir núverandi hækkanaskeið höfðu þeir hæstir orðið 11,4 prósent en lægstir fóru þeir í 5,3 prósent.Það þarf að fara allt aftur til áranna í kringum 1990 til að finna dæmi þess að forvextir, forveri stýrivaxtanna, voru hærri en stýrivextirnir eru nú. Það var þó við allt aðrar aðstæður þegar verðbólga mældist í tveggja stafa tölu.Davíð Oddsson, formaður stjórnar Seðlabankans, gerði grein fyrir vaxtahækkuninni og framtíðarsýn bankans á blaðamannafundi rétt fyrir hádegi. Þar sagði hann að verðbólguhorfur hefðu versnað að undanförnu og því væru ekki forsendur fyrir öðru en að hækka vexti til að sporna við verðbólgu.Seðlabankastjóri sagði engin greinileg merki komin fram um að fasteignamarkaðurinn væri farinn að kólna. Um það væru komnar fram nokkrar vísbendingar en ekkert sem væri fast í hendi. Hann sagði jafnframt að bankarnir hefðu ekki dregið úr útlánum sínum eins og þeir hefðu heitið, til greina kæmi að grípa til aðgerða til að ýta á eftir þeim en enn hefði engin ákvörðun verið tekin í þá veru.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira