Nóg komið í Cannes 22. maí 2006 09:38 Það er fúlt að missa af Zidanemyndinni hans Sigurjóns Sighvatssonar og hinni umtöluðu United 93 en það er samt alveg kominn tími til að koma sér heim. Sjö dagar í Cannes ætti því ekki að þykja mikið en þeir eru miklu meira en nóg fyrir sál og líkama. Áreitið, lætin og upplýsingaflæðið er svo yfirgengilegt að eftir tvo daga hrynur harði diskurinn í hausnum á manni og maður veit ekki neitt. Reyndir Cannesfarar segja mér þó að þetta liggi allt einhvers staðar í kollinum og muni koma í ljós eftir að hausinn hefur verið endurræstur á Íslandi. Hátíðin sjálf stendur í 12 daga og sömu menn segja mér að það sé fullkomlega óðs manns æði að ætla að taka þátt frá upphafi til enda. Fólki fer því eðlilega fækkandi eftir fyrstu vikuna. Kaupendur og seljendur eru snöggir að klára sín mál og þegar Hollywoodliðið heldur heim sjá blaðamenn ekki jafn ríka ástæðu til þess að hanga hérna áfram. Það væri samt ekki ónýtt að vera hérna áfram og nota tímann til að fara í bíó en það fylgir því þrúgandi tómleikatilfinning að hafa verið í bíóparadís og þurfa samt að missa nánast af öllu. Cannes Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fleiri fréttir Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Sjá meira
Það er fúlt að missa af Zidanemyndinni hans Sigurjóns Sighvatssonar og hinni umtöluðu United 93 en það er samt alveg kominn tími til að koma sér heim. Sjö dagar í Cannes ætti því ekki að þykja mikið en þeir eru miklu meira en nóg fyrir sál og líkama. Áreitið, lætin og upplýsingaflæðið er svo yfirgengilegt að eftir tvo daga hrynur harði diskurinn í hausnum á manni og maður veit ekki neitt. Reyndir Cannesfarar segja mér þó að þetta liggi allt einhvers staðar í kollinum og muni koma í ljós eftir að hausinn hefur verið endurræstur á Íslandi. Hátíðin sjálf stendur í 12 daga og sömu menn segja mér að það sé fullkomlega óðs manns æði að ætla að taka þátt frá upphafi til enda. Fólki fer því eðlilega fækkandi eftir fyrstu vikuna. Kaupendur og seljendur eru snöggir að klára sín mál og þegar Hollywoodliðið heldur heim sjá blaðamenn ekki jafn ríka ástæðu til þess að hanga hérna áfram. Það væri samt ekki ónýtt að vera hérna áfram og nota tímann til að fara í bíó en það fylgir því þrúgandi tómleikatilfinning að hafa verið í bíóparadís og þurfa samt að missa nánast af öllu.
Cannes Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fleiri fréttir Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Sjá meira