Deutsche Börse býður í Euronext 23. maí 2006 11:11 Mynd/AFP Þýska kauphöllin, Deutsche Börse, gerði í dag tilboð í samevrópa hlutabréfamarkaðinn Euronext. Tilboðið hljóðar upp á 11 milljarða Bandaríkjadali, sem er 700 milljónum dölum meira en kauphöllin í New York (NYSE) í Bandaríkjunum bauð í hlutabréfamarkaðinn. Að sögn Deutsche Börse munu markaðirnir renna saman í eina öfluga kauphöll með höfuðstöðvar í Frankfurt. Í fyrra tilboði þýsku kauphallarinnar í Euronext var gerð krafa um að höfuðstöðvarnar yrðu í Frankfurt en stjórn markaðarins hafði lýst sig andsnúna því. Óvíst er hver niðurstaðan verður en Serge Harry, einn yfirmanna Euronext, sagði í samtali við breska ríkisútvarpið, BBC, að stjórnin hefði fjallað um tilboð þýsku kauphallarinnar um síðustu helgi og ákveðið að taka því ekki. Stærsti hluthafinn í Euronext, The Children's Investment Fund, sem á 10 prósent í markaðnum, hefur hins vegar lýst yfir ánægju með tilboð Deutsche Börse. Hluthafar í Euronext, sem hefur útibú í Amsterdam, París, Brussel og Lissabon, hittast til fundar í Amsterdam í dag þar sem bæði kauptilboðin verða rædd. Hluthafarnir lýstu því hins vegar yfir í gær að þeim litist vel á kauptilboð NYSE. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þýska kauphöllin, Deutsche Börse, gerði í dag tilboð í samevrópa hlutabréfamarkaðinn Euronext. Tilboðið hljóðar upp á 11 milljarða Bandaríkjadali, sem er 700 milljónum dölum meira en kauphöllin í New York (NYSE) í Bandaríkjunum bauð í hlutabréfamarkaðinn. Að sögn Deutsche Börse munu markaðirnir renna saman í eina öfluga kauphöll með höfuðstöðvar í Frankfurt. Í fyrra tilboði þýsku kauphallarinnar í Euronext var gerð krafa um að höfuðstöðvarnar yrðu í Frankfurt en stjórn markaðarins hafði lýst sig andsnúna því. Óvíst er hver niðurstaðan verður en Serge Harry, einn yfirmanna Euronext, sagði í samtali við breska ríkisútvarpið, BBC, að stjórnin hefði fjallað um tilboð þýsku kauphallarinnar um síðustu helgi og ákveðið að taka því ekki. Stærsti hluthafinn í Euronext, The Children's Investment Fund, sem á 10 prósent í markaðnum, hefur hins vegar lýst yfir ánægju með tilboð Deutsche Börse. Hluthafar í Euronext, sem hefur útibú í Amsterdam, París, Brussel og Lissabon, hittast til fundar í Amsterdam í dag þar sem bæði kauptilboðin verða rædd. Hluthafarnir lýstu því hins vegar yfir í gær að þeim litist vel á kauptilboð NYSE.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira