Samantekt á úrslitum 28. maí 2006 00:51 Markverðustu atburður kosninganna á höfuðborgarsvæðinu eru þeir að Björn Ingi Hrafnsson virðist vera nokkuð öruggur með sæti sitt í borgarstjórn. Hann hefur 1155 atkvæða forskot á Oddnýu Sturludóttur. Einnig má nefna afhroð Framsóknarmanna í Kópavogi sem töpuðu tveimur mönnum og stórsigur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði með sjö fulltrúa. Í Garðabæ sigra Sjálfstæðismenn með fjóra fulltrúa á móti þremur fulltrúum A-lista Bæjarlistans. Á Álftanesi hefur Á-listin sigrað kosningarnar með fjóra fulltrúa á móti þremur hjá Sjálfstæðisflokknum. Þessi sigur er með miklum naumindum því það vantar aðeins fjögur atkvæði fyrir Sjálfstæðisflokkinn til að vera í meirihluta. Þeir hafa beðið um endurtalningu vegna þess hve lítið vantar uppá. Í Mosfellsbæ eru um 50% atkvæða talin. Þar vinna Samfylkingin og Vinstri grænir á. Samfylkingin er með tvo menn inni og Vinstri grænir einn. Þessir listar buðu saman fram í síðustu kosningum og fengu þá einn mann. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn tapa einum manni hvor. Ef þetta verður raunin þá er meirihlutinn fallinn. Á Seltjarnanesi sigrar Sjálfstæðisflokkurinn með fimm fulltrúa á móti teimur fulltrúum N-listans. Í Kjósahreppi hafa orðið pólskipti þvi Á-listinn hefur unnið K-listan með naumindum 56 atkvæði á móti 52 og fá þrjá fulltrúa á mót tveimur. Í síðustu kosningum sigraði K-listinn 52 - 45. Kosningar 2006 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Markverðustu atburður kosninganna á höfuðborgarsvæðinu eru þeir að Björn Ingi Hrafnsson virðist vera nokkuð öruggur með sæti sitt í borgarstjórn. Hann hefur 1155 atkvæða forskot á Oddnýu Sturludóttur. Einnig má nefna afhroð Framsóknarmanna í Kópavogi sem töpuðu tveimur mönnum og stórsigur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði með sjö fulltrúa. Í Garðabæ sigra Sjálfstæðismenn með fjóra fulltrúa á móti þremur fulltrúum A-lista Bæjarlistans. Á Álftanesi hefur Á-listin sigrað kosningarnar með fjóra fulltrúa á móti þremur hjá Sjálfstæðisflokknum. Þessi sigur er með miklum naumindum því það vantar aðeins fjögur atkvæði fyrir Sjálfstæðisflokkinn til að vera í meirihluta. Þeir hafa beðið um endurtalningu vegna þess hve lítið vantar uppá. Í Mosfellsbæ eru um 50% atkvæða talin. Þar vinna Samfylkingin og Vinstri grænir á. Samfylkingin er með tvo menn inni og Vinstri grænir einn. Þessir listar buðu saman fram í síðustu kosningum og fengu þá einn mann. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn tapa einum manni hvor. Ef þetta verður raunin þá er meirihlutinn fallinn. Á Seltjarnanesi sigrar Sjálfstæðisflokkurinn með fimm fulltrúa á móti teimur fulltrúum N-listans. Í Kjósahreppi hafa orðið pólskipti þvi Á-listinn hefur unnið K-listan með naumindum 56 atkvæði á móti 52 og fá þrjá fulltrúa á mót tveimur. Í síðustu kosningum sigraði K-listinn 52 - 45.
Kosningar 2006 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira