Óbundinni kosningu í Svalbarðsstrandarhreppi er lokið. Alls voru 261 á kjörskrá og greidu 170 atkvæði eða rúm 65%.
Kjörnir aðalmenn:
Guðmundur S. Bjarnason, Svalbarði, bóndi
G. Gylfi Halldórsson, Breiðabóli, bóndi
Bergþóra Aradóttir, Sólheimum 9, verkefnisstjóri
Haukur Halldórsson, Þórsmörk, bóndi
Helga Kvam, Mógili, tónlistarkennari
Kjörnir varamenn:
Anna Fr. Blöndal, Fífuhvammi, tækniteiknari
Svala Einarsdóttir, Smáratúni 2, kennari
Leifur Jónsson, Hörg, fjármálastjóri
Jakob Björnsson, Smáratúni 11, sjómaður
Stefán Páll Einarsson, Smáratúni 5, húsasmíðameistari