Ríkisstjórnin verði að koma að hugsanlegri sátt 2. júní 2006 19:16 Forseti ASÍ vill að ríkisstjórnin komi að hugsanlegri sátt við Samtök atvinnulífsins sem hugsuð er til að koma í veg fyrir uppsögn kjarasamninga í haust. Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina vilja leggja sitt af mörkum til að ná böndum á verðbólgunni. Samtök atvinnulífsins kynntu í morgun tilboð til verkalýðshreyfingarinnar til að koma í veg fyrir að kjarasamningum verði sagt upp um næstu áramót eins og stefnir í vegna verðbólgu sem er nú sjö til átta prósent. Atvinnurekendur bjóða 12 þúsund króna flata launahækkun og tilteknar hækkanir að auki á næstu misserum. Samtök atvinnulífsins segja þó mesta kjarabót að ná verðbólgunni niður en það sé sameiginlegt verkefni aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda. Grétar Þorsteinsson, formaður Así, segir að hugmyndirnar verði núna kynntar í aðildarfélögum ASÍ og að þeim verði væntalega svarað innan þriggja tveggja vikna. Hann hafnar ekki hugmyndunum en segir að það sé alveg ljóst að ef mál þroskist eitthvað, sem sé ekki ólíklegt, verði bankað upp á hjá ríkisstjórninni. Það sé algerlega út í hött að gera svona hluti án þess að hún taki þátt í því og þar að auki eigi hún drjúgan þátt í því ástandi sem menn upplifi núna. Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir jákvætt að aðilar vinnumarkaðarins reyni að forðast uppsögn kjarasamninga og segir ríksstjórnina vilja leggja sitt af mörkum til að niðurstaða sem hefði í för með sér að böndum yrði náð á verðbólgunni fyrr en ella yrði að veruleika. Það þurfi að fara yfir það með aðilum vinnumarkaðarins hvernig staðið yrði að því ef til kæmi. Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Forseti ASÍ vill að ríkisstjórnin komi að hugsanlegri sátt við Samtök atvinnulífsins sem hugsuð er til að koma í veg fyrir uppsögn kjarasamninga í haust. Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina vilja leggja sitt af mörkum til að ná böndum á verðbólgunni. Samtök atvinnulífsins kynntu í morgun tilboð til verkalýðshreyfingarinnar til að koma í veg fyrir að kjarasamningum verði sagt upp um næstu áramót eins og stefnir í vegna verðbólgu sem er nú sjö til átta prósent. Atvinnurekendur bjóða 12 þúsund króna flata launahækkun og tilteknar hækkanir að auki á næstu misserum. Samtök atvinnulífsins segja þó mesta kjarabót að ná verðbólgunni niður en það sé sameiginlegt verkefni aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda. Grétar Þorsteinsson, formaður Así, segir að hugmyndirnar verði núna kynntar í aðildarfélögum ASÍ og að þeim verði væntalega svarað innan þriggja tveggja vikna. Hann hafnar ekki hugmyndunum en segir að það sé alveg ljóst að ef mál þroskist eitthvað, sem sé ekki ólíklegt, verði bankað upp á hjá ríkisstjórninni. Það sé algerlega út í hött að gera svona hluti án þess að hún taki þátt í því og þar að auki eigi hún drjúgan þátt í því ástandi sem menn upplifi núna. Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir jákvætt að aðilar vinnumarkaðarins reyni að forðast uppsögn kjarasamninga og segir ríksstjórnina vilja leggja sitt af mörkum til að niðurstaða sem hefði í för með sér að böndum yrði náð á verðbólgunni fyrr en ella yrði að veruleika. Það þurfi að fara yfir það með aðilum vinnumarkaðarins hvernig staðið yrði að því ef til kæmi.
Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira