Ríkisstjórnin verði að koma að hugsanlegri sátt 2. júní 2006 19:16 Forseti ASÍ vill að ríkisstjórnin komi að hugsanlegri sátt við Samtök atvinnulífsins sem hugsuð er til að koma í veg fyrir uppsögn kjarasamninga í haust. Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina vilja leggja sitt af mörkum til að ná böndum á verðbólgunni. Samtök atvinnulífsins kynntu í morgun tilboð til verkalýðshreyfingarinnar til að koma í veg fyrir að kjarasamningum verði sagt upp um næstu áramót eins og stefnir í vegna verðbólgu sem er nú sjö til átta prósent. Atvinnurekendur bjóða 12 þúsund króna flata launahækkun og tilteknar hækkanir að auki á næstu misserum. Samtök atvinnulífsins segja þó mesta kjarabót að ná verðbólgunni niður en það sé sameiginlegt verkefni aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda. Grétar Þorsteinsson, formaður Así, segir að hugmyndirnar verði núna kynntar í aðildarfélögum ASÍ og að þeim verði væntalega svarað innan þriggja tveggja vikna. Hann hafnar ekki hugmyndunum en segir að það sé alveg ljóst að ef mál þroskist eitthvað, sem sé ekki ólíklegt, verði bankað upp á hjá ríkisstjórninni. Það sé algerlega út í hött að gera svona hluti án þess að hún taki þátt í því og þar að auki eigi hún drjúgan þátt í því ástandi sem menn upplifi núna. Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir jákvætt að aðilar vinnumarkaðarins reyni að forðast uppsögn kjarasamninga og segir ríksstjórnina vilja leggja sitt af mörkum til að niðurstaða sem hefði í för með sér að böndum yrði náð á verðbólgunni fyrr en ella yrði að veruleika. Það þurfi að fara yfir það með aðilum vinnumarkaðarins hvernig staðið yrði að því ef til kæmi. Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Forseti ASÍ vill að ríkisstjórnin komi að hugsanlegri sátt við Samtök atvinnulífsins sem hugsuð er til að koma í veg fyrir uppsögn kjarasamninga í haust. Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina vilja leggja sitt af mörkum til að ná böndum á verðbólgunni. Samtök atvinnulífsins kynntu í morgun tilboð til verkalýðshreyfingarinnar til að koma í veg fyrir að kjarasamningum verði sagt upp um næstu áramót eins og stefnir í vegna verðbólgu sem er nú sjö til átta prósent. Atvinnurekendur bjóða 12 þúsund króna flata launahækkun og tilteknar hækkanir að auki á næstu misserum. Samtök atvinnulífsins segja þó mesta kjarabót að ná verðbólgunni niður en það sé sameiginlegt verkefni aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda. Grétar Þorsteinsson, formaður Así, segir að hugmyndirnar verði núna kynntar í aðildarfélögum ASÍ og að þeim verði væntalega svarað innan þriggja tveggja vikna. Hann hafnar ekki hugmyndunum en segir að það sé alveg ljóst að ef mál þroskist eitthvað, sem sé ekki ólíklegt, verði bankað upp á hjá ríkisstjórninni. Það sé algerlega út í hött að gera svona hluti án þess að hún taki þátt í því og þar að auki eigi hún drjúgan þátt í því ástandi sem menn upplifi núna. Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir jákvætt að aðilar vinnumarkaðarins reyni að forðast uppsögn kjarasamninga og segir ríksstjórnina vilja leggja sitt af mörkum til að niðurstaða sem hefði í för með sér að böndum yrði náð á verðbólgunni fyrr en ella yrði að veruleika. Það þurfi að fara yfir það með aðilum vinnumarkaðarins hvernig staðið yrði að því ef til kæmi.
Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira