Vilja vitnisburð um samskipti dómsstjóra og saksóknara 9. júní 2006 12:00 MYND/E.Ól Verjendur tveggja sakborninga í Baugsmálinu krefjast þess að settur saksóknari í málinu og dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur beri vitni um samskipti sín áður en ákæra var gefin út að nýju. Þeir telja samskiptin óeðlileg og brjóta í bága við lög. Enn einn angi Baugsmálsins var tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun þegar Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Jakob Möller verjandi Tryggva Jónssonar fóru fram á að Helgi I. Jónsson dómstjóri héraðsdóms Reykjavíkur og Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari bæru vitni í málinu. Þar vísa þeir til bréfa þar sem fram kemur að settur saksóknari og dómstjóri hafi átt í samskiptum áður en ný ákæra var gefin út í málinu. Í samtali þeirra hafi settur saksóknari bent á vanhæfi Péturs Guðgeirssonar héraðsdómara til að fara með málið en hann var formaður dómsins í þegar fyrri ákæra málsins fór fyrir héraðsdóm. Einn endurskoðandi ákæruvaldsins er skyldur maka Péturs og er sá endurskoðandi á vitnalista ákæruvaldsins sem gerir Pétur vanhæfan. Settur saksóknari benti dómstjóra á þetta vanhæfi áður en hann skipaði dómara til þess að fara með málið. Þar sem þessi ábending var gerð án þess að verjendur væru viðstaddir telja verjendur að vinnureglur hafi verið brotnar. Eins telja verjendur endurskoðandann ekki nauðsynlegan fyrir málsmeðferð ákæruvaldsins frekar en í fyrra málinu en því er settur saksóknari ósammála. Hann telur líka ekki sjálfsagt að sami dómari fari með þetta mál og það fyrra enda eigi handahóf að ráða hvaða dómari fari með hvaða mál. Verjendur telja samskipti setts saksóknara og dómstjóra sérstaklega óviðeigandi þar sem settur saksóknari er fyrrum starfsmaður dómstólsins. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Sjá meira
Verjendur tveggja sakborninga í Baugsmálinu krefjast þess að settur saksóknari í málinu og dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur beri vitni um samskipti sín áður en ákæra var gefin út að nýju. Þeir telja samskiptin óeðlileg og brjóta í bága við lög. Enn einn angi Baugsmálsins var tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun þegar Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Jakob Möller verjandi Tryggva Jónssonar fóru fram á að Helgi I. Jónsson dómstjóri héraðsdóms Reykjavíkur og Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari bæru vitni í málinu. Þar vísa þeir til bréfa þar sem fram kemur að settur saksóknari og dómstjóri hafi átt í samskiptum áður en ný ákæra var gefin út í málinu. Í samtali þeirra hafi settur saksóknari bent á vanhæfi Péturs Guðgeirssonar héraðsdómara til að fara með málið en hann var formaður dómsins í þegar fyrri ákæra málsins fór fyrir héraðsdóm. Einn endurskoðandi ákæruvaldsins er skyldur maka Péturs og er sá endurskoðandi á vitnalista ákæruvaldsins sem gerir Pétur vanhæfan. Settur saksóknari benti dómstjóra á þetta vanhæfi áður en hann skipaði dómara til þess að fara með málið. Þar sem þessi ábending var gerð án þess að verjendur væru viðstaddir telja verjendur að vinnureglur hafi verið brotnar. Eins telja verjendur endurskoðandann ekki nauðsynlegan fyrir málsmeðferð ákæruvaldsins frekar en í fyrra málinu en því er settur saksóknari ósammála. Hann telur líka ekki sjálfsagt að sami dómari fari með þetta mál og það fyrra enda eigi handahóf að ráða hvaða dómari fari með hvaða mál. Verjendur telja samskipti setts saksóknara og dómstjóra sérstaklega óviðeigandi þar sem settur saksóknari er fyrrum starfsmaður dómstólsins.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Sjá meira