Leysa þarf úr óþolandi ástandi í hluthafahópi 22. júní 2006 13:15 MYND/Vilhelm Leysa þarf úr því óþolandi ástandi sen ríkir í hluthafahópi Straums Burðaráss, segir Björgólfur Thor Bjorgólfsson, stjórnarfornaður fjárfestingabankans. Hann ásamt meirihluta stjórnar rak í gærkvöld forstjóra bankans og réði nyjan í staðinn.Það hafa heldur betur verið átök innan stjórnar Straums-Burðaráss að undanförnu og á stjórnarfundi í gær sauð upp úr. Þá ákvað meirihluti stjórnar að reka forstjórann, Þórð Má Jóhannesson, og ráða Friðrik Jóhannsson í staðinn. Björgólfur Thor Björgólfsson, stjórnarformaður félagsins, segir að athygli Þórðar Más hafi beinst um of að átökum innan hluthafahópsins. Ljóst er að fram undan er uppgjör og hluthafafundur hefur verið boðaður 19. júlí.Grimmileg átök hafa verið milli tveggja fylkinga í Straumi-Burðarási. Björgólfur Thor Björgólfsson hefur farið fyrir annarri en Magnús Kristinsson hinni. Í fjölmiðlum hafa stór orð og þung fallið í þessum átökum.Björgólfur Thor segir að um ágreining sé að ræða um stefnu fyrirtækisins. Hafa beri í huga að það séu 10 mánuðir síðan Straumur og Burðarás sameinuðust og þetta hafi verið tvö ólík fyrirtæki. Venjulega taki samrunaferli á bilinu 12-18 mánuði. Í þessu tilfelli hafi það ekki gengið í stjórninni. Það hafi komið upp deilur sem þurfi að leysa og þær verði leystar á hluthafafundi.Aðspurður hvort hann eigi von á því að þeir sem séu honum ósammála í hluthafahópnum sætti sig við forstjóraskiptini segir Björgólfur Thor að það sé ágreiningur um þau. Hann viti ekki hvort menn láti sér þau lynda en þeir séu sammála um að lúta vilja hluthafafundar. Þá verði kjörið í stjórn og það sé meirihluti hennar sem ráði. Aðspurður á hann ekki von á því að hluthafafundur muni breyta valdahlutföllum innan stjórnar. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Leysa þarf úr því óþolandi ástandi sen ríkir í hluthafahópi Straums Burðaráss, segir Björgólfur Thor Bjorgólfsson, stjórnarfornaður fjárfestingabankans. Hann ásamt meirihluta stjórnar rak í gærkvöld forstjóra bankans og réði nyjan í staðinn.Það hafa heldur betur verið átök innan stjórnar Straums-Burðaráss að undanförnu og á stjórnarfundi í gær sauð upp úr. Þá ákvað meirihluti stjórnar að reka forstjórann, Þórð Má Jóhannesson, og ráða Friðrik Jóhannsson í staðinn. Björgólfur Thor Björgólfsson, stjórnarformaður félagsins, segir að athygli Þórðar Más hafi beinst um of að átökum innan hluthafahópsins. Ljóst er að fram undan er uppgjör og hluthafafundur hefur verið boðaður 19. júlí.Grimmileg átök hafa verið milli tveggja fylkinga í Straumi-Burðarási. Björgólfur Thor Björgólfsson hefur farið fyrir annarri en Magnús Kristinsson hinni. Í fjölmiðlum hafa stór orð og þung fallið í þessum átökum.Björgólfur Thor segir að um ágreining sé að ræða um stefnu fyrirtækisins. Hafa beri í huga að það séu 10 mánuðir síðan Straumur og Burðarás sameinuðust og þetta hafi verið tvö ólík fyrirtæki. Venjulega taki samrunaferli á bilinu 12-18 mánuði. Í þessu tilfelli hafi það ekki gengið í stjórninni. Það hafi komið upp deilur sem þurfi að leysa og þær verði leystar á hluthafafundi.Aðspurður hvort hann eigi von á því að þeir sem séu honum ósammála í hluthafahópnum sætti sig við forstjóraskiptini segir Björgólfur Thor að það sé ágreiningur um þau. Hann viti ekki hvort menn láti sér þau lynda en þeir séu sammála um að lúta vilja hluthafafundar. Þá verði kjörið í stjórn og það sé meirihluti hennar sem ráði. Aðspurður á hann ekki von á því að hluthafafundur muni breyta valdahlutföllum innan stjórnar.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira