Árni hættir sem kynnir þjóðhátíðar 5. ágúst 2006 19:00 Fjölmenni er á skemmtunum víða um land en tíðindi helgarinnar koma sennilega frá Vestmannaeyjum þar sem Árni Johnsen er nú kynnir á Þjóðhátíð í síðasta sinn. Sá sem tekur við af honum er Bjarni Ólafur Guðmundsson, oft kallaður Daddi diskó.Árni Johnsen hefur verið kynnir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum síðustu þrjátíu árin ef undan er skilið árið sem hann dvaldi á Kvíabryggju. Það kom því mörgum á óvart þegar Árni tilkynnti að hann yrði nú kynnir í síðasta sinn. Afskiptum Árna af Þjóðhátíð lýkur þó ekki við þetta. Hann hefur stjórnað brekkusöng um árabil og mun gera það áfram.Á þjóðhátíð í fyrra lenti Árna Johnsen og Hreimi Heimissyni, söngvara í Landi og sonum, saman á sviðinu. Bæði Árni og formaður Þjóðhátíðarnefndar þvertaka þó fyrir að nokkur tengsl séu milli þess atviks og þeirrar ákvörðunar að hann hættir núna.Milli sjö og níu þúsund manns eru komnir til Vestmannaeyja þrátt fyrir að flug hafi á köflum gengið treglega tvo síðustu daga. Þar gekk allt vel fyrir sig að sögn lögreglu. Fjórir voru kærðir vegna fíkniefnamála en engar nauðgunar- eða líkamsárásarkærur höfðu borist lögreglu síðdegis.Margir heimamenn hafa sem fyrr reist sér hústjöld. Væntanlega er þó ekkert þeirra veglegra en tjaldið hjá Emmu Pálsdóttur. Þar er innrétting eins og í ágætu eldhúsi, rafmagn og rennandi vatn.Á fimmta þúsund manns voru samankomnir í Ásbyrgi í gærkvöldi þar sem hljómsveitin Sigurrós hélt tónleika í gærkvöld. Nokkur fíkniefnamál komu upp og í morgun var lögregla kölluð til vegna slagsmála. Um fjögur þúsund manns eru samankomin á Síldarævintýri á Siglufirði og um tvö þúsund á Neistaflugi á Neskaupstað. Lög og regla Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Sjá meira
Fjölmenni er á skemmtunum víða um land en tíðindi helgarinnar koma sennilega frá Vestmannaeyjum þar sem Árni Johnsen er nú kynnir á Þjóðhátíð í síðasta sinn. Sá sem tekur við af honum er Bjarni Ólafur Guðmundsson, oft kallaður Daddi diskó.Árni Johnsen hefur verið kynnir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum síðustu þrjátíu árin ef undan er skilið árið sem hann dvaldi á Kvíabryggju. Það kom því mörgum á óvart þegar Árni tilkynnti að hann yrði nú kynnir í síðasta sinn. Afskiptum Árna af Þjóðhátíð lýkur þó ekki við þetta. Hann hefur stjórnað brekkusöng um árabil og mun gera það áfram.Á þjóðhátíð í fyrra lenti Árna Johnsen og Hreimi Heimissyni, söngvara í Landi og sonum, saman á sviðinu. Bæði Árni og formaður Þjóðhátíðarnefndar þvertaka þó fyrir að nokkur tengsl séu milli þess atviks og þeirrar ákvörðunar að hann hættir núna.Milli sjö og níu þúsund manns eru komnir til Vestmannaeyja þrátt fyrir að flug hafi á köflum gengið treglega tvo síðustu daga. Þar gekk allt vel fyrir sig að sögn lögreglu. Fjórir voru kærðir vegna fíkniefnamála en engar nauðgunar- eða líkamsárásarkærur höfðu borist lögreglu síðdegis.Margir heimamenn hafa sem fyrr reist sér hústjöld. Væntanlega er þó ekkert þeirra veglegra en tjaldið hjá Emmu Pálsdóttur. Þar er innrétting eins og í ágætu eldhúsi, rafmagn og rennandi vatn.Á fimmta þúsund manns voru samankomnir í Ásbyrgi í gærkvöldi þar sem hljómsveitin Sigurrós hélt tónleika í gærkvöld. Nokkur fíkniefnamál komu upp og í morgun var lögregla kölluð til vegna slagsmála. Um fjögur þúsund manns eru samankomin á Síldarævintýri á Siglufirði og um tvö þúsund á Neistaflugi á Neskaupstað.
Lög og regla Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Sjá meira