Matarspjallið:: Tandoori-lamb Jónínu Bjartmarz 11. ágúst 2006 11:32 Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra og frambjóðandi til varaformanns Framsóknarflokksins eldaði fyrir okkur í Íslandi í dag gómsætt Tandoori-lamb. Hér kemur uppskriftin.Tandoori - lamb ala Hanna Kristín og Svenni4 lambainnanlærisvöðvar 3 mtsk tandoori - pasta eða duft 1 dl ósætt jógúrt 2 hvítlauksgeirar, saxaðir 2 cm engiferrót, söxuð safi úr ½ sítrónuBlandið öllu saman í skál. Skerið lambakjötið í 1,5 cm sneiðar og lagt í massann. Látið liggja yfir nótt. Grillað í ofni eða á útigrilli.Tandoori-sósa2 msk olía2 msk kashmir masala mauk1 msk karrý-duft1 tsk garam masala duft1 msk tómatmauk1-2 laukar, saxaðir5 dl vatn5 dl rjómi4 msk síróp½ pakki kókoskrem2 msk tandooriduftsalt eftir smekk1 dl möndluspænir Steikið laukinn við vægan hita á pönnu ásamt kryddunum. Bætið vatni, rjóma, sírópi, kókoskremi, tandooridufti og salti á pönnuna. Látið kraum á pönnunni þar til sósan er orðin mátulega þykk. Hellið sósunni yfir eldað kjötið og dreifið möndluspæninum yfir rétt áður en rétturinn er borinn fram. Berið fram með Basmati-hrísgrjónum, bragðbættum með saffran og jógúrtsósu með litlum ávaxtabitum.Naan-brauð2 tsk þurrger1 ½ dl volg mjólk2 tsk púðursykur7 ½ dl hveiti1 tsk lyftiduft½ tsk salt2 msk olífuolía1 ½ dl hrein jógúrt1 egg50 g smjör Leysið gerið upp í volgri mjólk. Bætið afgangnum af hráefninu úti og blandið vel saman. Látið deigið hefast í klukkustund. Skiptið deiginu í 10 kúlur og látið þær standa á borði í 10 mínútur. Hitið ofninn í 230°C eða hitið grillið vel. Mótið deigið í kringlóttar kökur með höndunum og penslið með smjöri. Grillið í ofninum eða á grillinu í u.þ.b 10 mínútur. Smyrjið aftur með bræddu smjöri eða ólífuolía strax og það er tekið úr ofninum eða af grillinu. Brauð Lambakjöt Sósur Uppskriftir Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra og frambjóðandi til varaformanns Framsóknarflokksins eldaði fyrir okkur í Íslandi í dag gómsætt Tandoori-lamb. Hér kemur uppskriftin.Tandoori - lamb ala Hanna Kristín og Svenni4 lambainnanlærisvöðvar 3 mtsk tandoori - pasta eða duft 1 dl ósætt jógúrt 2 hvítlauksgeirar, saxaðir 2 cm engiferrót, söxuð safi úr ½ sítrónuBlandið öllu saman í skál. Skerið lambakjötið í 1,5 cm sneiðar og lagt í massann. Látið liggja yfir nótt. Grillað í ofni eða á útigrilli.Tandoori-sósa2 msk olía2 msk kashmir masala mauk1 msk karrý-duft1 tsk garam masala duft1 msk tómatmauk1-2 laukar, saxaðir5 dl vatn5 dl rjómi4 msk síróp½ pakki kókoskrem2 msk tandooriduftsalt eftir smekk1 dl möndluspænir Steikið laukinn við vægan hita á pönnu ásamt kryddunum. Bætið vatni, rjóma, sírópi, kókoskremi, tandooridufti og salti á pönnuna. Látið kraum á pönnunni þar til sósan er orðin mátulega þykk. Hellið sósunni yfir eldað kjötið og dreifið möndluspæninum yfir rétt áður en rétturinn er borinn fram. Berið fram með Basmati-hrísgrjónum, bragðbættum með saffran og jógúrtsósu með litlum ávaxtabitum.Naan-brauð2 tsk þurrger1 ½ dl volg mjólk2 tsk púðursykur7 ½ dl hveiti1 tsk lyftiduft½ tsk salt2 msk olífuolía1 ½ dl hrein jógúrt1 egg50 g smjör Leysið gerið upp í volgri mjólk. Bætið afgangnum af hráefninu úti og blandið vel saman. Látið deigið hefast í klukkustund. Skiptið deiginu í 10 kúlur og látið þær standa á borði í 10 mínútur. Hitið ofninn í 230°C eða hitið grillið vel. Mótið deigið í kringlóttar kökur með höndunum og penslið með smjöri. Grillið í ofninum eða á grillinu í u.þ.b 10 mínútur. Smyrjið aftur með bræddu smjöri eða ólífuolía strax og það er tekið úr ofninum eða af grillinu.
Brauð Lambakjöt Sósur Uppskriftir Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira