Alfreð hafði sigur gegn sínum gömlu félögum 2. september 2006 21:03 Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Gummersbach lögðu fyrrum félaga hans í Magdeburg í dag og sagðist Alfreð stoltur af frammistöðu sinna manna, en þeirra bíður erfitt verkefni á miðvikudag á útivelli gegn Kiel mynd/pjetur Fjögur lið eru enn taplaus í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar aðeins einum leik er ólokið í þriðju umferðinni. Átta leikir voru á dagskrá deildarkeppninnar í dag og þar voru Íslendingarnir áberandi eins og venjulega. Grosswallstadt vann góðan útisigur á Melsungen á útivelli 25-20. Einar Hólmgeirsson skoraði 5 mörk fyrir Grosswallstadt og Alexander Petersson skoraði 4 mörk. Gummersbach lagði Magdeburg 31-26. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Gummersbach með 7 mörk og Róbert Gunnarsson skoraði 2 mörk. Alfreð Gíslason vann þar með góðan sigur á sínum gömlu félögum í Magdeburg. Lærisveinar Viggós Sigurðssonar í Flensburg unnu sinn þriðja sigur í röð þegar þeir lögðu Lubbecke 34-28 á útivelli. Þórir Ólafsson skoraði 2 mörk fyrir Lubbecke. Kronau Östringen lagði Wilhelmshavener 33-30 á heimavelli. Gylfi Gylfason skoraði 2 mörk fyrir Wilhelmshavener. Lemgo burstaði nýliða Hildesheim 34-20. Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 5 mörk fyrir Lemgo og Logi Geirsson skoraði 3 mörk. Göppingen vann auðveldan sigur á Dusseldorf 33-19 þar sem Jaliesky Garcia Padron skoraði 4 mörk fyrir Göppingen. Nordhorn vann sigur á botnliði Minden 32-25 þar sem Einar Örn Jónsson skoraði 7 mörk fyrir Minden og Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 6 mörk. Loks vann Hamburg sigur á Balingen 33-25. Á morgun eigast svo Kiel og Wetzlar við í lokaleik umferðarinnar. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Fjögur lið eru enn taplaus í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar aðeins einum leik er ólokið í þriðju umferðinni. Átta leikir voru á dagskrá deildarkeppninnar í dag og þar voru Íslendingarnir áberandi eins og venjulega. Grosswallstadt vann góðan útisigur á Melsungen á útivelli 25-20. Einar Hólmgeirsson skoraði 5 mörk fyrir Grosswallstadt og Alexander Petersson skoraði 4 mörk. Gummersbach lagði Magdeburg 31-26. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Gummersbach með 7 mörk og Róbert Gunnarsson skoraði 2 mörk. Alfreð Gíslason vann þar með góðan sigur á sínum gömlu félögum í Magdeburg. Lærisveinar Viggós Sigurðssonar í Flensburg unnu sinn þriðja sigur í röð þegar þeir lögðu Lubbecke 34-28 á útivelli. Þórir Ólafsson skoraði 2 mörk fyrir Lubbecke. Kronau Östringen lagði Wilhelmshavener 33-30 á heimavelli. Gylfi Gylfason skoraði 2 mörk fyrir Wilhelmshavener. Lemgo burstaði nýliða Hildesheim 34-20. Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 5 mörk fyrir Lemgo og Logi Geirsson skoraði 3 mörk. Göppingen vann auðveldan sigur á Dusseldorf 33-19 þar sem Jaliesky Garcia Padron skoraði 4 mörk fyrir Göppingen. Nordhorn vann sigur á botnliði Minden 32-25 þar sem Einar Örn Jónsson skoraði 7 mörk fyrir Minden og Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 6 mörk. Loks vann Hamburg sigur á Balingen 33-25. Á morgun eigast svo Kiel og Wetzlar við í lokaleik umferðarinnar.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira