Þjónustusamningur sýnir að hlutafélagavæðing sé óþörf 30. september 2006 13:15 Þjónustusamningurinn við Ríkissjónvarpið sýnir að hlutafélagavæðing RÚV er óþörf segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar. Forseti Bandalags íslenskra listamanna fagnar samningnum en telur RÚV hafa efni á að gera enn betur. Fimm ára samningur milli menntamálaráðuneytisins og RÚV var kynntur í gær. Samkvæmt honum á RÚV auka íslenskt efni á besta tíma um nærri 50 prósent og kaupa efni frá sjálfstæðum framleiðendum fyrir 150 milljónir eftir tvö ár sem hækkar svo í 250 eftir fimm ár. Mörður Árnason fagnar samningnum í flestum atriðum. Hann undrist þó mest að samningurinn sé háður frumvarpi um hlutafélagavæðingu RÚV sem leggja eigi fram á þingi aftur. Ekkert í samningnum komi því við í hvaða rekstrarformi RÚV sé. Merði finnst skrýtið að samningurinn feli í sér ákvæði um hlutleysi fréttastofu RÚV. Hann spyr hvort þetta þýði að menntamálaráðherra ætli að hafa öll völd á RÚV. Gallinn við samninginn sé sá að RÚV lofi mörgu en menntamálaráðherra ekki neinu. Þá sé ekki getið neins fjármagns í samningnum þannig að peningana eigi að taka úr öðrum rekstri RÚV nú. Því spyrji hann sig hvort von sé á niðruskurði og uppsögnum. Ágúst Guðmundsson, forseti Bandalags íslenskra listamanna, fagnar samningnum. Hann segir þó að upphæðir til sjálfstæðra framleiðenda hefðu mátt vera hærri. Um sé að ræða talsvert stökk frá því sem áður var og það sé ánægjulegt en miðað við það að afnotagjöld til Ríkisútvarpsins hafi veri 2,4 milljarðar árið 2004 þá ætti stofnunin að hafa efni á þessu og gott betur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Þjónustusamningurinn við Ríkissjónvarpið sýnir að hlutafélagavæðing RÚV er óþörf segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar. Forseti Bandalags íslenskra listamanna fagnar samningnum en telur RÚV hafa efni á að gera enn betur. Fimm ára samningur milli menntamálaráðuneytisins og RÚV var kynntur í gær. Samkvæmt honum á RÚV auka íslenskt efni á besta tíma um nærri 50 prósent og kaupa efni frá sjálfstæðum framleiðendum fyrir 150 milljónir eftir tvö ár sem hækkar svo í 250 eftir fimm ár. Mörður Árnason fagnar samningnum í flestum atriðum. Hann undrist þó mest að samningurinn sé háður frumvarpi um hlutafélagavæðingu RÚV sem leggja eigi fram á þingi aftur. Ekkert í samningnum komi því við í hvaða rekstrarformi RÚV sé. Merði finnst skrýtið að samningurinn feli í sér ákvæði um hlutleysi fréttastofu RÚV. Hann spyr hvort þetta þýði að menntamálaráðherra ætli að hafa öll völd á RÚV. Gallinn við samninginn sé sá að RÚV lofi mörgu en menntamálaráðherra ekki neinu. Þá sé ekki getið neins fjármagns í samningnum þannig að peningana eigi að taka úr öðrum rekstri RÚV nú. Því spyrji hann sig hvort von sé á niðruskurði og uppsögnum. Ágúst Guðmundsson, forseti Bandalags íslenskra listamanna, fagnar samningnum. Hann segir þó að upphæðir til sjálfstæðra framleiðenda hefðu mátt vera hærri. Um sé að ræða talsvert stökk frá því sem áður var og það sé ánægjulegt en miðað við það að afnotagjöld til Ríkisútvarpsins hafi veri 2,4 milljarðar árið 2004 þá ætti stofnunin að hafa efni á þessu og gott betur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira