Hróður Laufskálaréttar berst víða um heim 30. september 2006 19:15 Þúsundir manna og hrossa komu saman í einum stærstu stóðréttum landsins í Laufskálarétt í Hjaltadal í Skagafirði. Réttirnar eru fyrir löngu orðnar landsfrægar fyrir góða stemningu og hefur hróður þeirra nú borist út um víða veröld enda var fjöldi útlendinga sérstaklega kominn til að berja augum skagfirska gæðinga og söngmenn. Þau virtust nánast óteljandi hrossin sem streymdu inn í Laufskálarétt í dag eftir að búið var að sækja þau í afrétti Viðvíkur- og Hólahrepps. Áætlað er að stóðið hafi talið um 600 hross sem gerir réttirnar að einum þeim stærstu á landinu. Engin hætta var á ekkert yrði ráðið við stóðið því gestirnir skiptu þúsundum og var allt gistipláss í Skagafirði upppantað fyrir helgina. Þar eru ekki einungis Íslendingar á ferð því menn töluðu fjömörgum tungum í réttinni í dag og þá voru kvikmyndatökumenn erlendis frá komnir til að fanga stemmninguna. En sannir hestamenn láta ekki þar við sitja heldur skella sér á stóðréttaball, en það verður haldið í Reiðhöllinni á Svaðastöðum í kvöld. Þar mun sveiflukóngurinn og Skagfirðingurinn Geirmundur Valtýsson meðal annars halda uppi fjörinu. Fréttir Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Þúsundir manna og hrossa komu saman í einum stærstu stóðréttum landsins í Laufskálarétt í Hjaltadal í Skagafirði. Réttirnar eru fyrir löngu orðnar landsfrægar fyrir góða stemningu og hefur hróður þeirra nú borist út um víða veröld enda var fjöldi útlendinga sérstaklega kominn til að berja augum skagfirska gæðinga og söngmenn. Þau virtust nánast óteljandi hrossin sem streymdu inn í Laufskálarétt í dag eftir að búið var að sækja þau í afrétti Viðvíkur- og Hólahrepps. Áætlað er að stóðið hafi talið um 600 hross sem gerir réttirnar að einum þeim stærstu á landinu. Engin hætta var á ekkert yrði ráðið við stóðið því gestirnir skiptu þúsundum og var allt gistipláss í Skagafirði upppantað fyrir helgina. Þar eru ekki einungis Íslendingar á ferð því menn töluðu fjömörgum tungum í réttinni í dag og þá voru kvikmyndatökumenn erlendis frá komnir til að fanga stemmninguna. En sannir hestamenn láta ekki þar við sitja heldur skella sér á stóðréttaball, en það verður haldið í Reiðhöllinni á Svaðastöðum í kvöld. Þar mun sveiflukóngurinn og Skagfirðingurinn Geirmundur Valtýsson meðal annars halda uppi fjörinu.
Fréttir Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent