Fimmtán og hálfur milljarður í tekjuafgang ríkissjóðs 2. október 2006 19:00 Stöðugleika í efnahagsmálum er spáð í fjárlagafrumvarpi næsta árs og að fimmtán og hálfur milljarður króna verði í tekjuafgang ríkissjóðs. Fjármálaráðherra kynnti frumvarpið á blaðamannafundi á Selfossi og blæs á þær gagnrýnisraddir sem segja að með því vilji hann skapa sér velvild í kjördæminu sem hann hyggst bjóða sig fram í. Samkvæmt fjármálafrumvarpinu verður tekjuafgangur ríkissjóðs 23 milljörðum meiri en reiknað var með í langtímaáætlun en áður var reiknað með 7 milljarða króna halla á ríkissjóði. Ráðherra útskýrir það reikningsdæmi með viðsnúningi vegna meiri tekna ríkissjóðs vegna aðhalds. Nú verður þó slakað á aðhaldi í ríkisfjármálum sem verið hefur við lýði undanfarin ár og ríkisútgjöld aukin þegar dregur úr stóriðjuframkvæmdum. Helst má sjá aukin útgjöld í samgönguframkvæmdum en þó ekki jafn mikið og áður var ráðgert. Ríkisstjórnin ætlar sér að láta hálfan milljarð í lækkun lyfjakostnaðar, lækka skatta og útgjöld vegna barnabóta aukast um fjórðung. Framlög til almannatrygginga verða stóraukin með hækkun á lífeyri og lífeyriskerfið verður einfaldað. Hinsvegar er gert ráð fyrir eins prósents hagvexti og ekkert er minnst á fjárútgjöld ríkisstjórnarinnar vegna aðgerða við lækkun á matvælaverði né í fangelsismálum Fjárlagafrumvarpið var kynnt að þessu sinni á Hótel Selfossi en sumir stjórnarandstæðingar hafa gagnrýnt staðarvalið. Fjármálaráðherra segist ekki getað ímyndað sér að nokkur geti gagnrýnt það að kynningin hafi farið fram á Selfossi. Hann segist ekkert slæmt við að kynna málefni ráðuneytisins úti á landsbyggðinni Fréttir Innlent Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Sjá meira
Stöðugleika í efnahagsmálum er spáð í fjárlagafrumvarpi næsta árs og að fimmtán og hálfur milljarður króna verði í tekjuafgang ríkissjóðs. Fjármálaráðherra kynnti frumvarpið á blaðamannafundi á Selfossi og blæs á þær gagnrýnisraddir sem segja að með því vilji hann skapa sér velvild í kjördæminu sem hann hyggst bjóða sig fram í. Samkvæmt fjármálafrumvarpinu verður tekjuafgangur ríkissjóðs 23 milljörðum meiri en reiknað var með í langtímaáætlun en áður var reiknað með 7 milljarða króna halla á ríkissjóði. Ráðherra útskýrir það reikningsdæmi með viðsnúningi vegna meiri tekna ríkissjóðs vegna aðhalds. Nú verður þó slakað á aðhaldi í ríkisfjármálum sem verið hefur við lýði undanfarin ár og ríkisútgjöld aukin þegar dregur úr stóriðjuframkvæmdum. Helst má sjá aukin útgjöld í samgönguframkvæmdum en þó ekki jafn mikið og áður var ráðgert. Ríkisstjórnin ætlar sér að láta hálfan milljarð í lækkun lyfjakostnaðar, lækka skatta og útgjöld vegna barnabóta aukast um fjórðung. Framlög til almannatrygginga verða stóraukin með hækkun á lífeyri og lífeyriskerfið verður einfaldað. Hinsvegar er gert ráð fyrir eins prósents hagvexti og ekkert er minnst á fjárútgjöld ríkisstjórnarinnar vegna aðgerða við lækkun á matvælaverði né í fangelsismálum Fjárlagafrumvarpið var kynnt að þessu sinni á Hótel Selfossi en sumir stjórnarandstæðingar hafa gagnrýnt staðarvalið. Fjármálaráðherra segist ekki getað ímyndað sér að nokkur geti gagnrýnt það að kynningin hafi farið fram á Selfossi. Hann segist ekkert slæmt við að kynna málefni ráðuneytisins úti á landsbyggðinni
Fréttir Innlent Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Sjá meira