Vonbrigði með flutning ratsjárstöðvar 3. október 2006 11:26 Bæjarráð Bolungarvíkur lýsir yfir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun Ratsjárstofnunar að segja upp starfsfólki ratsjárstöðvarinnar á Bolafjalli og flytja hluta starfa þess til höfuðborgarsvæðisins. Í ályktun bæjarráðs segir; Ratsjárstofnun heyrir undir stjórnvöld og ákvarðanir hennar eru því á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Þessi aðgerð er til þess fallin að stuðla að óöryggi og erfiðleikum fyrir fjölda einstaklinga og fjölskyldna á svæðinu. Á það ber að benda að liðlega 5% útsvarstekna Bolungarvíkurkaupstaðar hverfa með þessum starfsmönnum og er það talsvert högg fyrir bæjarfélagið. Það er óskiljanlegt með öllu að hluti þessara starfa skuli fluttur á höfuðborgarsvæðið í ljósi atvinnuþróunar í landinu öllu. Í þéttbýliskjörnum höfuðborgarsvæðisins hefur þensla verið ríkjandi og skortur á vinnuafli fremur en hitt. Vestfjarðasvæðið hefur ekki notið þessarar þenslu nema síður væri og því með öllu óskiljanlegt að stjórnvöld sjái sig nú knúin til þess að flytja störf af svæðinu. Bæjarráð lýsir fullri ábyrgð á hendur stjórnvöldum þegar teknar eru ákvarðanir af þessu tagi og þær slitnar úr samhengi við byggðastefnu eða stöðu mála í fjórðungunum. Bæjarráð Bolungarvíkur skorar á ríkisstjórn Íslands að koma án tafar til móts við sveitarfélagið við uppbyggingu atvinnutækifæra á svæðinu. Fréttir Innlent Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Sjá meira
Bæjarráð Bolungarvíkur lýsir yfir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun Ratsjárstofnunar að segja upp starfsfólki ratsjárstöðvarinnar á Bolafjalli og flytja hluta starfa þess til höfuðborgarsvæðisins. Í ályktun bæjarráðs segir; Ratsjárstofnun heyrir undir stjórnvöld og ákvarðanir hennar eru því á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Þessi aðgerð er til þess fallin að stuðla að óöryggi og erfiðleikum fyrir fjölda einstaklinga og fjölskyldna á svæðinu. Á það ber að benda að liðlega 5% útsvarstekna Bolungarvíkurkaupstaðar hverfa með þessum starfsmönnum og er það talsvert högg fyrir bæjarfélagið. Það er óskiljanlegt með öllu að hluti þessara starfa skuli fluttur á höfuðborgarsvæðið í ljósi atvinnuþróunar í landinu öllu. Í þéttbýliskjörnum höfuðborgarsvæðisins hefur þensla verið ríkjandi og skortur á vinnuafli fremur en hitt. Vestfjarðasvæðið hefur ekki notið þessarar þenslu nema síður væri og því með öllu óskiljanlegt að stjórnvöld sjái sig nú knúin til þess að flytja störf af svæðinu. Bæjarráð lýsir fullri ábyrgð á hendur stjórnvöldum þegar teknar eru ákvarðanir af þessu tagi og þær slitnar úr samhengi við byggðastefnu eða stöðu mála í fjórðungunum. Bæjarráð Bolungarvíkur skorar á ríkisstjórn Íslands að koma án tafar til móts við sveitarfélagið við uppbyggingu atvinnutækifæra á svæðinu.
Fréttir Innlent Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Sjá meira