Gera þarf upp Kalda stríðið á Íslandi 3. október 2006 21:21 Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, í ræðustól á Alþingi í kvöld. MYND/NFS Nauðsynlegt er að gera upp atburði kalda stríðsins í kjölfar brotthvarfs hersins að mati Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grænna. Þetta kom fram í ræðu hans á Alþingi í kvöld. Hann sagði að leggja þyrfti öll spil á borðið og upplýsa um símhleranir og njósnir sem fólk virðist hafa mátt sæta vegna skoðana sinna. Stofna þyrfti sannleiksnefnd í því máli. Steingrímur gerði Staksteina Morgunblaðsins frá í gær að umtalsefni í ræðu sinni á Alþingi í kvöld. Hann fagnaði sunnudagsmorgni liðnum þar sem Ísland hefði verið herlaust í fyrsta sinn í langan tíma. Sáttatón hefði síðan ekki verið að finna í Morgunblaðinu degi síðar. Blaðið hefði svívirt það fólk sem hefði gert kröfu um brotthvarf hersins og svo gott sem gert það samábyrgt fyrir fjöldamorðum Stalíns af því það hafi viljað herlaust land. Steingrímur sagði ekki mikið við því að gera þó eftirlegukindur frá versta tíma kalda stríðsins ráði ríkjum á blaðinu með harmræna kalbletti á hjartana. Formaður Vinstri grænna sagði brotthvarf hersins fela í sér tækifæri fyrir Íslendinga til að taka við ýmsum verkefnum hersins en verst væri þó að honum væri hleypt úr landi án þess að taka til eftir sig. Steingrímur gerði einni deilur um svokallaða stjóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar að umtalsefni og sagði vissulega gjá milli þings og þjóðar í því máli. Vinstri grænir væru eina stjórnmálahreyfingin sem hefði staðið gegn framkvæmdum allan tíman. Steingrímur sagði einni að Geir H. Haarde, forsætisráðherra, hefði gert lítið úr alvarlegu ástandi í efnahagslífinu í stefnuræðu sinni í kvöld. Hann hefði talað um óróa þar sem væri 10% verðbólga. Hann hefði einnig gert lítið úr afleiðingum hennar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Nauðsynlegt er að gera upp atburði kalda stríðsins í kjölfar brotthvarfs hersins að mati Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grænna. Þetta kom fram í ræðu hans á Alþingi í kvöld. Hann sagði að leggja þyrfti öll spil á borðið og upplýsa um símhleranir og njósnir sem fólk virðist hafa mátt sæta vegna skoðana sinna. Stofna þyrfti sannleiksnefnd í því máli. Steingrímur gerði Staksteina Morgunblaðsins frá í gær að umtalsefni í ræðu sinni á Alþingi í kvöld. Hann fagnaði sunnudagsmorgni liðnum þar sem Ísland hefði verið herlaust í fyrsta sinn í langan tíma. Sáttatón hefði síðan ekki verið að finna í Morgunblaðinu degi síðar. Blaðið hefði svívirt það fólk sem hefði gert kröfu um brotthvarf hersins og svo gott sem gert það samábyrgt fyrir fjöldamorðum Stalíns af því það hafi viljað herlaust land. Steingrímur sagði ekki mikið við því að gera þó eftirlegukindur frá versta tíma kalda stríðsins ráði ríkjum á blaðinu með harmræna kalbletti á hjartana. Formaður Vinstri grænna sagði brotthvarf hersins fela í sér tækifæri fyrir Íslendinga til að taka við ýmsum verkefnum hersins en verst væri þó að honum væri hleypt úr landi án þess að taka til eftir sig. Steingrímur gerði einni deilur um svokallaða stjóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar að umtalsefni og sagði vissulega gjá milli þings og þjóðar í því máli. Vinstri grænir væru eina stjórnmálahreyfingin sem hefði staðið gegn framkvæmdum allan tíman. Steingrímur sagði einni að Geir H. Haarde, forsætisráðherra, hefði gert lítið úr alvarlegu ástandi í efnahagslífinu í stefnuræðu sinni í kvöld. Hann hefði talað um óróa þar sem væri 10% verðbólga. Hann hefði einnig gert lítið úr afleiðingum hennar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira