Óflokksbundinn gæti lent á þingi 5. október 2006 14:15 Alþingi MYND/NFS Svo gæti farið að varaþingmaður sem sagði sig úr Framsóknarflokknum taki sæti á þingi á næstunni. Hann óttast þó að flokkurinn reyni að koma í veg fyrir það. Jóhann M. Hauksson, stjórnmálafræðingur, var í sjötta sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í síðustu Alþingiskosningum en hann sagði sig úr flokknum eftir kosningarnar. Tveir Framsóknarmenn náðu kjöri í kjördæminu, þeir Halldór Ásgrímsson og Árni Magnússon, þeir hafa báðir látið af þingmennsku og varamenn tekið þeirra sæti. Á heimasíðu sinni segir Jóhann frá því að haft hafi verið samband við hann frá Framsóknarflokknum og hann beðinn um ganga aftur í flokkinn. Ástæðan væri sú að vegna fjarveru þingmanna séu líkur á að hann þurfi að fylla í þeirra skarð á þingi. Hann hafi hins vegar lýst því yfir að hann hefði engan áhuga á að ganga aftur í Framsóknarflokkinn en hann bregðist ekki skyldum sínum ef til þess komi að hann verði kallaður á þing. Jóhann segir að stuttu síðar hafi hann fengið símtal frá fyrrum félaga sínum í flokknum. Sá hafi reynt að sannfæra hann um að taka ekki sæti á Alþingi, ef til þess kæmi, heldur forfallast. Jóhann svarað honum og sagði að hann hefði engan hug á því. Þessi fyrrverandi félagi hans hafi hins vegar ekki verið eins skilningsríkur og konan sem hann talaði við fyrr um daginn. Á heimasíðu sinni segist Jóhann ekkert hafa heyrt meira um málið en hann telji að reynt verði að koma hlutunum þannig fyrir að ekki komi til þess að hann þurfi að taka sæti á þingi. Fréttir Innlent Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Sjá meira
Svo gæti farið að varaþingmaður sem sagði sig úr Framsóknarflokknum taki sæti á þingi á næstunni. Hann óttast þó að flokkurinn reyni að koma í veg fyrir það. Jóhann M. Hauksson, stjórnmálafræðingur, var í sjötta sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í síðustu Alþingiskosningum en hann sagði sig úr flokknum eftir kosningarnar. Tveir Framsóknarmenn náðu kjöri í kjördæminu, þeir Halldór Ásgrímsson og Árni Magnússon, þeir hafa báðir látið af þingmennsku og varamenn tekið þeirra sæti. Á heimasíðu sinni segir Jóhann frá því að haft hafi verið samband við hann frá Framsóknarflokknum og hann beðinn um ganga aftur í flokkinn. Ástæðan væri sú að vegna fjarveru þingmanna séu líkur á að hann þurfi að fylla í þeirra skarð á þingi. Hann hafi hins vegar lýst því yfir að hann hefði engan áhuga á að ganga aftur í Framsóknarflokkinn en hann bregðist ekki skyldum sínum ef til þess komi að hann verði kallaður á þing. Jóhann segir að stuttu síðar hafi hann fengið símtal frá fyrrum félaga sínum í flokknum. Sá hafi reynt að sannfæra hann um að taka ekki sæti á Alþingi, ef til þess kæmi, heldur forfallast. Jóhann svarað honum og sagði að hann hefði engan hug á því. Þessi fyrrverandi félagi hans hafi hins vegar ekki verið eins skilningsríkur og konan sem hann talaði við fyrr um daginn. Á heimasíðu sinni segist Jóhann ekkert hafa heyrt meira um málið en hann telji að reynt verði að koma hlutunum þannig fyrir að ekki komi til þess að hann þurfi að taka sæti á þingi.
Fréttir Innlent Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Sjá meira