Kanar hugsuðu vel um gæludýr sín 9. október 2006 11:39 Tröllasögur um að Bandaríkjamenn sem kvöddu herstöðina í Keflavík á dögunum, hafi skilið gæludýr sín eftir á vergangi, í stórum stíl, virðast ekki eiga við rök að styðjast. Dýrafangarar á Suðurnesjum hafa fangað tvo ketti með amerísk örmerki frá því að tilkynnt var um brottför Varnarliðsins í mars. Þeir kettir voru hinsvegar komnir með íslenskt heimili en fóru á flakk í hugsanlegri leit að fyrri eigendum. Magnús H. Guðjónsson dýralæknir hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja sagði í samtali við fréttastofu í morgun að engar tilkynningar hafi borist um yfirgefna hunda eða ketti á Varnarsvæðinu. Bandaríkjamenn hafi passað vel upp á gæludýrin sín og meðal annars haft dýralækni í föstu starfi frá því í mars sem hafi tekið að sér að votta dýr sem flutt voru erlendis, gefin eða svæfð. Yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli sagði ekki vita til þess að yfirgefin dýr hafi fundist á varnarsvæðinu. Þess væri að minnsta kosti ekki getið í dagbók lögreglu. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Sjá meira
Tröllasögur um að Bandaríkjamenn sem kvöddu herstöðina í Keflavík á dögunum, hafi skilið gæludýr sín eftir á vergangi, í stórum stíl, virðast ekki eiga við rök að styðjast. Dýrafangarar á Suðurnesjum hafa fangað tvo ketti með amerísk örmerki frá því að tilkynnt var um brottför Varnarliðsins í mars. Þeir kettir voru hinsvegar komnir með íslenskt heimili en fóru á flakk í hugsanlegri leit að fyrri eigendum. Magnús H. Guðjónsson dýralæknir hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja sagði í samtali við fréttastofu í morgun að engar tilkynningar hafi borist um yfirgefna hunda eða ketti á Varnarsvæðinu. Bandaríkjamenn hafi passað vel upp á gæludýrin sín og meðal annars haft dýralækni í föstu starfi frá því í mars sem hafi tekið að sér að votta dýr sem flutt voru erlendis, gefin eða svæfð. Yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli sagði ekki vita til þess að yfirgefin dýr hafi fundist á varnarsvæðinu. Þess væri að minnsta kosti ekki getið í dagbók lögreglu.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Sjá meira