Matarpokinn rúmlega helmingi dýrari í Reykjavík en í Danmörku 11. október 2006 12:45 Matarpoki sem keyptur er í Reykjavík er rúmlega helmingi dýrari en ef hann væri keyptur í Danmörku. Ef fyrirhugaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar eru teknar með í reikningsdæmið er munurinn enn sláandi. Þetta kom fram í lauslegri könnun sem gerð var í þættinum Ísland í dag og birt var í gær. Keyptar voru nánast sömu matvörurnar í sambærilegum matvöruverslunum. Niðurstaðan var sú að matarpokinn sem keyptur var í Reykjavík kostaði 7.602 krónur en danski matarpokinn kostaði 2.844 krónur. Mun algengara er að bjóða kaupendum upp á margvísleg tilboð á matvöru í Danmörku en hér og voru sumar vörurnar á sérstöku tilboði í dönsku matarkörfunni en ef afslátturinn er tekinn í burtu kostaði matarkarfan þar 4.416 krónur. Ef horft er til fyrirhugaðra matarverðslækkana sem ríkisstjórn Íslands boðaði á dögunum og miðað við endanlega 16% lækkun á matarverði myndi íslenska matarkarfan enn vera töluvert dýrari en sú danska eða 6.385 krónur. Í þessari könnun munaði um kjúklingabringur en þær íslensku eru nærri fjórfalt dýrari en þær dönsku. Einnig vakti athygli að verð á grænmeti er mun lægra í Danmörku og sykraður gosdrykkur var líka mun dýrari í Danmörku en á Íslandi sem má rekja til neyslustýringar sem þar er við lýði. En í stuttu máli er karfan þannig: -2 kg kjúklingur -1 kg nautahakk -2 l léttmjólk -1 l nýmjólk -1 l súrmjólk -10 epli -1 kg gulrætur -Snicker-súkkulaði -Coca Cola light 0,5 l -2 pakkar hamborgarskinkuálegg Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira
Matarpoki sem keyptur er í Reykjavík er rúmlega helmingi dýrari en ef hann væri keyptur í Danmörku. Ef fyrirhugaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar eru teknar með í reikningsdæmið er munurinn enn sláandi. Þetta kom fram í lauslegri könnun sem gerð var í þættinum Ísland í dag og birt var í gær. Keyptar voru nánast sömu matvörurnar í sambærilegum matvöruverslunum. Niðurstaðan var sú að matarpokinn sem keyptur var í Reykjavík kostaði 7.602 krónur en danski matarpokinn kostaði 2.844 krónur. Mun algengara er að bjóða kaupendum upp á margvísleg tilboð á matvöru í Danmörku en hér og voru sumar vörurnar á sérstöku tilboði í dönsku matarkörfunni en ef afslátturinn er tekinn í burtu kostaði matarkarfan þar 4.416 krónur. Ef horft er til fyrirhugaðra matarverðslækkana sem ríkisstjórn Íslands boðaði á dögunum og miðað við endanlega 16% lækkun á matarverði myndi íslenska matarkarfan enn vera töluvert dýrari en sú danska eða 6.385 krónur. Í þessari könnun munaði um kjúklingabringur en þær íslensku eru nærri fjórfalt dýrari en þær dönsku. Einnig vakti athygli að verð á grænmeti er mun lægra í Danmörku og sykraður gosdrykkur var líka mun dýrari í Danmörku en á Íslandi sem má rekja til neyslustýringar sem þar er við lýði. En í stuttu máli er karfan þannig: -2 kg kjúklingur -1 kg nautahakk -2 l léttmjólk -1 l nýmjólk -1 l súrmjólk -10 epli -1 kg gulrætur -Snicker-súkkulaði -Coca Cola light 0,5 l -2 pakkar hamborgarskinkuálegg
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira