Matarpokinn rúmlega helmingi dýrari í Reykjavík en í Danmörku 11. október 2006 12:45 Matarpoki sem keyptur er í Reykjavík er rúmlega helmingi dýrari en ef hann væri keyptur í Danmörku. Ef fyrirhugaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar eru teknar með í reikningsdæmið er munurinn enn sláandi. Þetta kom fram í lauslegri könnun sem gerð var í þættinum Ísland í dag og birt var í gær. Keyptar voru nánast sömu matvörurnar í sambærilegum matvöruverslunum. Niðurstaðan var sú að matarpokinn sem keyptur var í Reykjavík kostaði 7.602 krónur en danski matarpokinn kostaði 2.844 krónur. Mun algengara er að bjóða kaupendum upp á margvísleg tilboð á matvöru í Danmörku en hér og voru sumar vörurnar á sérstöku tilboði í dönsku matarkörfunni en ef afslátturinn er tekinn í burtu kostaði matarkarfan þar 4.416 krónur. Ef horft er til fyrirhugaðra matarverðslækkana sem ríkisstjórn Íslands boðaði á dögunum og miðað við endanlega 16% lækkun á matarverði myndi íslenska matarkarfan enn vera töluvert dýrari en sú danska eða 6.385 krónur. Í þessari könnun munaði um kjúklingabringur en þær íslensku eru nærri fjórfalt dýrari en þær dönsku. Einnig vakti athygli að verð á grænmeti er mun lægra í Danmörku og sykraður gosdrykkur var líka mun dýrari í Danmörku en á Íslandi sem má rekja til neyslustýringar sem þar er við lýði. En í stuttu máli er karfan þannig: -2 kg kjúklingur -1 kg nautahakk -2 l léttmjólk -1 l nýmjólk -1 l súrmjólk -10 epli -1 kg gulrætur -Snicker-súkkulaði -Coca Cola light 0,5 l -2 pakkar hamborgarskinkuálegg Fréttir Innlent Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Fleiri fréttir Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Sjá meira
Matarpoki sem keyptur er í Reykjavík er rúmlega helmingi dýrari en ef hann væri keyptur í Danmörku. Ef fyrirhugaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar eru teknar með í reikningsdæmið er munurinn enn sláandi. Þetta kom fram í lauslegri könnun sem gerð var í þættinum Ísland í dag og birt var í gær. Keyptar voru nánast sömu matvörurnar í sambærilegum matvöruverslunum. Niðurstaðan var sú að matarpokinn sem keyptur var í Reykjavík kostaði 7.602 krónur en danski matarpokinn kostaði 2.844 krónur. Mun algengara er að bjóða kaupendum upp á margvísleg tilboð á matvöru í Danmörku en hér og voru sumar vörurnar á sérstöku tilboði í dönsku matarkörfunni en ef afslátturinn er tekinn í burtu kostaði matarkarfan þar 4.416 krónur. Ef horft er til fyrirhugaðra matarverðslækkana sem ríkisstjórn Íslands boðaði á dögunum og miðað við endanlega 16% lækkun á matarverði myndi íslenska matarkarfan enn vera töluvert dýrari en sú danska eða 6.385 krónur. Í þessari könnun munaði um kjúklingabringur en þær íslensku eru nærri fjórfalt dýrari en þær dönsku. Einnig vakti athygli að verð á grænmeti er mun lægra í Danmörku og sykraður gosdrykkur var líka mun dýrari í Danmörku en á Íslandi sem má rekja til neyslustýringar sem þar er við lýði. En í stuttu máli er karfan þannig: -2 kg kjúklingur -1 kg nautahakk -2 l léttmjólk -1 l nýmjólk -1 l súrmjólk -10 epli -1 kg gulrætur -Snicker-súkkulaði -Coca Cola light 0,5 l -2 pakkar hamborgarskinkuálegg
Fréttir Innlent Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Fleiri fréttir Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Sjá meira