Davíð trúir ekki á að Jón Baldvin hafi verið hleraður 11. október 2006 19:29 Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, telur illboðlegt að hafa ekki sýnilegar varnir á Íslandi og hefði sjálfur sagt upp varnarsamningnum. Hann álasar þó ekki eftirmanni sínum fyrir samninginn sem undirritaður var í Washington í dag - en kallar hann bútasaum. Sjálfur hefði hann sagt upp samningnum fimmtánda ágúst þegar ljóst hafi verið að Bandaríkjamenn ætluðu einhliða að túlka skuldbindingar sínar í samræmi við varnarsamninginn og draga allt herlið sitt frá Íslandi. Davíð bendir þó á að efnahagslega hafi brotthvarf hersins litla enfahagslega þýðingu - til marks um það er að markaðir hér hreyfðust ekki þrátt fyrir tilkynningu Bandaríkjamanna fimmtánda mars. Það sé bót í máli að tilkynning Bandaríkjamanna gæri ekki hafa komið á betri tíma. Jón Baldvin Hannibalsson sagði í gær frá hlerun á síma sínum í utanríkisráðuneytinu 1992 eða 93 en þá var Davíð forsætisráðherra í svokallaðri Viðeyjarstjórn. Davíð leggur ekki mikinn trúnað á þetta og bendir á að NATO og norska öryggislögreglan hafi yfirfarið síma Jóns Baldvins og annara ráðamanna árlega. Hann skilji því ekki af hverju Jón Baldvin treysti á "kunningja" og "amatör" til að kveða uppúr um að sími hafi verið hleraður. Davíð telur að Jón Baldvin hefði ekki átt að dylgja um að lögreglan á hæðinni fyrir neðan skrifstofur utanríkisráðuneytisins hafi hlerað síma ráðherrans. Þar sé hann að taka undir fráleitt tal um leyniþjónustu Sjálfstæðisflokksins. Bendir Davíð á að Framsóknarmaðurinn Böðvar Bragason hafi verið lögreglustjóri á þessum tíma og litlar líkur á því að hann hafi njósnað um Jón Baldvin fyrir Sjálfstæðismenn í Valhöll. Fréttir Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, telur illboðlegt að hafa ekki sýnilegar varnir á Íslandi og hefði sjálfur sagt upp varnarsamningnum. Hann álasar þó ekki eftirmanni sínum fyrir samninginn sem undirritaður var í Washington í dag - en kallar hann bútasaum. Sjálfur hefði hann sagt upp samningnum fimmtánda ágúst þegar ljóst hafi verið að Bandaríkjamenn ætluðu einhliða að túlka skuldbindingar sínar í samræmi við varnarsamninginn og draga allt herlið sitt frá Íslandi. Davíð bendir þó á að efnahagslega hafi brotthvarf hersins litla enfahagslega þýðingu - til marks um það er að markaðir hér hreyfðust ekki þrátt fyrir tilkynningu Bandaríkjamanna fimmtánda mars. Það sé bót í máli að tilkynning Bandaríkjamanna gæri ekki hafa komið á betri tíma. Jón Baldvin Hannibalsson sagði í gær frá hlerun á síma sínum í utanríkisráðuneytinu 1992 eða 93 en þá var Davíð forsætisráðherra í svokallaðri Viðeyjarstjórn. Davíð leggur ekki mikinn trúnað á þetta og bendir á að NATO og norska öryggislögreglan hafi yfirfarið síma Jóns Baldvins og annara ráðamanna árlega. Hann skilji því ekki af hverju Jón Baldvin treysti á "kunningja" og "amatör" til að kveða uppúr um að sími hafi verið hleraður. Davíð telur að Jón Baldvin hefði ekki átt að dylgja um að lögreglan á hæðinni fyrir neðan skrifstofur utanríkisráðuneytisins hafi hlerað síma ráðherrans. Þar sé hann að taka undir fráleitt tal um leyniþjónustu Sjálfstæðisflokksins. Bendir Davíð á að Framsóknarmaðurinn Böðvar Bragason hafi verið lögreglustjóri á þessum tíma og litlar líkur á því að hann hafi njósnað um Jón Baldvin fyrir Sjálfstæðismenn í Valhöll.
Fréttir Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent