Skilgreininga þörf í ljósi þjónustusamnings 13. október 2006 22:38 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, og Páll Magnússon, Útvarpsstjóri, kynna nýjan þjónustusamning Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins. MYND/Heiða Helgadóttir Stjórn Framleiðendafélagsins SÍK fagnar nýjum þjónustusamningi Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins þar sem kveðið er á um verulega aukinn hlut íslensks dagskrárefnis í Sjónvarpinu á næstu 5 árum. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn félagsins sendi frá sér í kvöld. Framleiðendafélagið SÍK varð til snemma árs 2000 með sameiningu Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda og Framleiðendafélagsins. Í stjórn félagsins eiga sæti þau Baltasar Kormákur, sem er formaður, Skúli Malmquist, ritari, Kristín Atladóttir, gjaldkeri, Friðrik Þór Friðriksson, Hjálmtýr Heiðdal, Ásthildur Kjartansdóttir, varamaður, og Elísabet Ronaldsdóttir, varamaður. Í ályktun sem samþykkt var á fundi stjórnar í dag segir að í samningi Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins sé tilgreing hvaða fjármagni RÚV skuli verja árlega að lágmarki til kaupa eða meðframleiðslu á leiknu sjónvarpsefni, kvikmyndum, heimildamyndum eða öðru sjónvarpsefni. Stjórn Framleiðendafélagsins kallar eftir því að RÚV skilgreini hvað stofnunin telji innlent efni, leikið efni, fréttir og íþróttir. Einnig skuli hún svara því hvort gerður sér greinarmunur á hugtökunum "íslenskt dagskrárefni og "íslenskt sjónvarpsefni" innan stofnunarinnar. Einni þurfi að koma fram hver skilgreining RÚV sé á heitinu "sjálfstæður framleiðandi og "meðframleiðslu" og hverjar séu þá reglur hvað varði það síðarnefnda. Í ályktuninni segir að skilningur manna á ofangreindu hafi verið með ýmsu móti og því sé nú rétt að kalla eftir skýrum svörum til að eyða öllum vafa um hvert stefni í reynd með hinum nýja samningi. Þá hvetur stjórn Framleiðendafélagsins SÍK Alþingi til þess að flýta afgreiðslu nýrra laga um breytt rekstrarform RÚV. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Stjórn Framleiðendafélagsins SÍK fagnar nýjum þjónustusamningi Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins þar sem kveðið er á um verulega aukinn hlut íslensks dagskrárefnis í Sjónvarpinu á næstu 5 árum. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn félagsins sendi frá sér í kvöld. Framleiðendafélagið SÍK varð til snemma árs 2000 með sameiningu Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda og Framleiðendafélagsins. Í stjórn félagsins eiga sæti þau Baltasar Kormákur, sem er formaður, Skúli Malmquist, ritari, Kristín Atladóttir, gjaldkeri, Friðrik Þór Friðriksson, Hjálmtýr Heiðdal, Ásthildur Kjartansdóttir, varamaður, og Elísabet Ronaldsdóttir, varamaður. Í ályktun sem samþykkt var á fundi stjórnar í dag segir að í samningi Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins sé tilgreing hvaða fjármagni RÚV skuli verja árlega að lágmarki til kaupa eða meðframleiðslu á leiknu sjónvarpsefni, kvikmyndum, heimildamyndum eða öðru sjónvarpsefni. Stjórn Framleiðendafélagsins kallar eftir því að RÚV skilgreini hvað stofnunin telji innlent efni, leikið efni, fréttir og íþróttir. Einnig skuli hún svara því hvort gerður sér greinarmunur á hugtökunum "íslenskt dagskrárefni og "íslenskt sjónvarpsefni" innan stofnunarinnar. Einni þurfi að koma fram hver skilgreining RÚV sé á heitinu "sjálfstæður framleiðandi og "meðframleiðslu" og hverjar séu þá reglur hvað varði það síðarnefnda. Í ályktuninni segir að skilningur manna á ofangreindu hafi verið með ýmsu móti og því sé nú rétt að kalla eftir skýrum svörum til að eyða öllum vafa um hvert stefni í reynd með hinum nýja samningi. Þá hvetur stjórn Framleiðendafélagsins SÍK Alþingi til þess að flýta afgreiðslu nýrra laga um breytt rekstrarform RÚV.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira