Ætlar ekki að beita sér fyrir lagabreytingum 15. október 2006 18:30 Landbúnaðarráðherra segir mikilvægt að mjólkuriðnaður hafi getað haft samráð sem hafi skilað mikilli hagræðingu. Hann ætlar ekki að fara að tilmælum Samkeppniseftirlitsins og beita sér fyrir því að mjólkuriðnaðurinn verði undanþeginn samkeppnislögum. Þessi viðbrögð ráðherra vekja furðu framkvæmdastjóra Mjólku. Mjólka kvartaði til Samkeppniseftirlitsins vegna þess að fyrirtækið var látið borga meira fyrir undanrennuduft frá Osta- og smjörsölunni en Ostahúsið og taldi Samkeppniseftirlitið það brot á samkeppnislögum. Samkeppniseftirlitið hvetur landbúnaðarráðherra að beita sér fyrir lagabreytingum svo mjólkuriðnaðurinn verði ekki undanþegin samkeppnislögum eins og nú er. Það ætlar ráðherra ekki að gera því búvörulög og samráð sem rúmist innan þeirra leiði til hagræðingar. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra segir að ekki megi raska stöðu mjólkuriðnaðins þegar hann einn stígur inn í það með ríkisvaldinu að lækka matvælaverð til neytenda. En afurðastöðvar hafa ákveðið að halda heildsöluverði óbreyttu næstu tólf mánuði. En telur ráðherra ekki slæmt að fyrirtæki sé í einokunarstöðu og geti þannig mismunað fyrirtækum. Guðni segir þetta tilvik hafa komið upp þar sem Osta- og smjörsalan hafi ekki unnið eftir þeim reglum og lögum sem henni ber. Í yfirlýsingu frá framkvæmdastjóra Mjólku kemur fram að hann undrast að ráðherra ætli ekki að beita sér fyrir breytingum þrátt fyrir afdráttarlausa niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins. Hann segir yfirlýsingu ráðherra áfall fyrir bændur og neytendur þar sem Samkeppniseftirlitið segir Mjólku hafa bætt hag bænda og neytenda. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Sjá meira
Landbúnaðarráðherra segir mikilvægt að mjólkuriðnaður hafi getað haft samráð sem hafi skilað mikilli hagræðingu. Hann ætlar ekki að fara að tilmælum Samkeppniseftirlitsins og beita sér fyrir því að mjólkuriðnaðurinn verði undanþeginn samkeppnislögum. Þessi viðbrögð ráðherra vekja furðu framkvæmdastjóra Mjólku. Mjólka kvartaði til Samkeppniseftirlitsins vegna þess að fyrirtækið var látið borga meira fyrir undanrennuduft frá Osta- og smjörsölunni en Ostahúsið og taldi Samkeppniseftirlitið það brot á samkeppnislögum. Samkeppniseftirlitið hvetur landbúnaðarráðherra að beita sér fyrir lagabreytingum svo mjólkuriðnaðurinn verði ekki undanþegin samkeppnislögum eins og nú er. Það ætlar ráðherra ekki að gera því búvörulög og samráð sem rúmist innan þeirra leiði til hagræðingar. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra segir að ekki megi raska stöðu mjólkuriðnaðins þegar hann einn stígur inn í það með ríkisvaldinu að lækka matvælaverð til neytenda. En afurðastöðvar hafa ákveðið að halda heildsöluverði óbreyttu næstu tólf mánuði. En telur ráðherra ekki slæmt að fyrirtæki sé í einokunarstöðu og geti þannig mismunað fyrirtækum. Guðni segir þetta tilvik hafa komið upp þar sem Osta- og smjörsalan hafi ekki unnið eftir þeim reglum og lögum sem henni ber. Í yfirlýsingu frá framkvæmdastjóra Mjólku kemur fram að hann undrast að ráðherra ætli ekki að beita sér fyrir breytingum þrátt fyrir afdráttarlausa niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins. Hann segir yfirlýsingu ráðherra áfall fyrir bændur og neytendur þar sem Samkeppniseftirlitið segir Mjólku hafa bætt hag bænda og neytenda.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Sjá meira