Rannsaka fiskvinnslu hér á landi 16. október 2006 13:00 Fiskvinnsla er nú orðin viðfangsefni þjóðháttafræðinga en Þjóðminjasafnið ætlar á næstu dögum að senda út spurningalista til fyrrverandi og núverandi fiskvinnslufólks í leit að sögum og lýsingum á starfinu.Fimm til sexhundruð manns sem hafa unnið í fiskvinnslu fá á næstu dögum langan spurningalista frá Þjóðminjasafninu. Ágúst Georgsson, þjóðháttafræðingur á Þjóðminjasafninu, segir markmiðið að ná til fólks sem unnið hafi við fiskvinnsku síðustu 50 ár til lengri eða skemmri tíma.Leitað sé eftir upplýsingum um allt sem viðkomi fiskvinnslu, bæði vinnslu á bolfiski og skelfiski. Spurt sé um hvað fólk hafi borðað og hvernig það hafi verið ráðið til starfans og hvert kaupið hafi verið. Einnig sé spurt um samskipti á vinnustað og erlenda starfsmenn og íslenska farandverkamenn í fiskvinnslu.Upplýsingarnar verða síðan settar inn í lokaðan gagnabanka Þjóðminjasafnsins þar sem fræðimenn og stúdentar munu hafa aðgang að þeim.Þannig að ef þú ert einn af þeim fjölmörgu sem hefur tínt orma, slægt eða flakað - og færð spurningalistann með pósti á næstunni - þá hvetur Þjóðminjasafnið þig til að deila reynslu þinni - um þekkingu um starfsemi sem ella er hætt við að fari forgörðum. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira
Fiskvinnsla er nú orðin viðfangsefni þjóðháttafræðinga en Þjóðminjasafnið ætlar á næstu dögum að senda út spurningalista til fyrrverandi og núverandi fiskvinnslufólks í leit að sögum og lýsingum á starfinu.Fimm til sexhundruð manns sem hafa unnið í fiskvinnslu fá á næstu dögum langan spurningalista frá Þjóðminjasafninu. Ágúst Georgsson, þjóðháttafræðingur á Þjóðminjasafninu, segir markmiðið að ná til fólks sem unnið hafi við fiskvinnsku síðustu 50 ár til lengri eða skemmri tíma.Leitað sé eftir upplýsingum um allt sem viðkomi fiskvinnslu, bæði vinnslu á bolfiski og skelfiski. Spurt sé um hvað fólk hafi borðað og hvernig það hafi verið ráðið til starfans og hvert kaupið hafi verið. Einnig sé spurt um samskipti á vinnustað og erlenda starfsmenn og íslenska farandverkamenn í fiskvinnslu.Upplýsingarnar verða síðan settar inn í lokaðan gagnabanka Þjóðminjasafnsins þar sem fræðimenn og stúdentar munu hafa aðgang að þeim.Þannig að ef þú ert einn af þeim fjölmörgu sem hefur tínt orma, slægt eða flakað - og færð spurningalistann með pósti á næstunni - þá hvetur Þjóðminjasafnið þig til að deila reynslu þinni - um þekkingu um starfsemi sem ella er hætt við að fari forgörðum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira