Sökuðu ríkisstjórnina um hernað fólkinu í landinu 17. október 2006 12:29 Þingmenn Samfylkingarinnar saka ríkisstjórnina um hernað gegn fólkinu í landinu með sérhagsmunagæslu í þágu mjólkuriðnaðar. Landbúnaðarráðherra segir hins vegar að stjórnvöld væru að koma aftan að bændum og mjólkuriðnaði ef samkeppnisumhverfi hans yrði breytt. Viðbrögð Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra við úrskurði Samkeppniseftirlitsins þess efnis að Osta- og smjörsalan hefði brotið gegn Mjólku og misnotað markaðsráðandi stöðu sína urðu tilefni orðaskipta á Alþingi. Ágúst Ólafur Ágústsson fór fyrir þingmönnum Samfylkingarinnar og sagði að núverandi stefna ríkisstjórnarinnar í landbúnaði væri hernaður gegn fólkinu í landinu. Hún skilaði bændum verri kjörum, neytendum hæsta verði í Evrópu og einokun og ófrelsi í öllum framförum. Sem fyrr væri landbúnaðarráðherra óvinur neytenda og dragbítur á bændur. Hann væri þó ekki einn því meirihluti Sjálfstæðisflokksins fylgdi á eftir. Ráðherra varði núverandi löggjöf. Hann sagði að hann ætlaði ekki að halda því fram að núverandi fyrirkomulag væri gallalaust en hann teldi sig koma aftan að bændum og mjólkuriðnaði ef hann eða Alþingi breytti lögunum nú. Þetta hefði verið sáttagjörð sem snúið hefði að nýjum mjólkurvörusamningi meðal bænda og væntanlegum breytingum á alþjóðaumhverfi. Þetta hefði einnig verið gert út frá jafnræði og jöfnum aðgangi smærri verslana í miskunnarlausri samkeppni við stórar verslanakeðjur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Sjá meira
Þingmenn Samfylkingarinnar saka ríkisstjórnina um hernað gegn fólkinu í landinu með sérhagsmunagæslu í þágu mjólkuriðnaðar. Landbúnaðarráðherra segir hins vegar að stjórnvöld væru að koma aftan að bændum og mjólkuriðnaði ef samkeppnisumhverfi hans yrði breytt. Viðbrögð Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra við úrskurði Samkeppniseftirlitsins þess efnis að Osta- og smjörsalan hefði brotið gegn Mjólku og misnotað markaðsráðandi stöðu sína urðu tilefni orðaskipta á Alþingi. Ágúst Ólafur Ágústsson fór fyrir þingmönnum Samfylkingarinnar og sagði að núverandi stefna ríkisstjórnarinnar í landbúnaði væri hernaður gegn fólkinu í landinu. Hún skilaði bændum verri kjörum, neytendum hæsta verði í Evrópu og einokun og ófrelsi í öllum framförum. Sem fyrr væri landbúnaðarráðherra óvinur neytenda og dragbítur á bændur. Hann væri þó ekki einn því meirihluti Sjálfstæðisflokksins fylgdi á eftir. Ráðherra varði núverandi löggjöf. Hann sagði að hann ætlaði ekki að halda því fram að núverandi fyrirkomulag væri gallalaust en hann teldi sig koma aftan að bændum og mjólkuriðnaði ef hann eða Alþingi breytti lögunum nú. Þetta hefði verið sáttagjörð sem snúið hefði að nýjum mjólkurvörusamningi meðal bænda og væntanlegum breytingum á alþjóðaumhverfi. Þetta hefði einnig verið gert út frá jafnræði og jöfnum aðgangi smærri verslana í miskunnarlausri samkeppni við stórar verslanakeðjur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Sjá meira