15 daga fangelsi fyrir að leika lögreglumann 17. október 2006 20:49 MYND/Róbert Reynisson Héraðsdómur Reykjaness dæmdi fyrir helgi 19 ára karlmann í 15 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa tekið sér opinbert vald sem hann hafði ekki. Maðurinn mun, ásamt jafnaldra sínum, hafa ekið bíl um götur Kópavogs og Hafnarfjarðar með blá ljós og gefið um leið frá sér hljómerki. Þeir hafi stöðvað 3 ökumenn og leikið lögreglumenn. Í fyrsta tilvikinu, að kvöldi sunnudagsins 25. september, stöðvuðu þeir konu í bifreið og sögðust vera frá fíkniefnalögreglunni. Þeir kröfðu konuna um ökuskírteini og bentu henni á að afturljós hennar væri brotið, sem varðaði sektum. Létu þeir konuna blása í rakamæli sem þeir sögðu vera öndunarsýnamæli sem mældi áfengismagn í útöndunarlofti. Skömmu síðar, sömu nótt, stöðvuðu þeir aðra konu með sömu sögu. Bentu henni á að hún hefði ekki gefið stefnuljós og kröfðu hana um ökuskírteini. Spurðu hana hvort hún væri ölvuð og létu hana blása í sama rakamæli. Stuttu síðar stöðvuðu ökumann, sögðu honum að hann hefði ekið of hratt og veittum honum tiltal. Í dómsorði segir að þáttur vinarins hafi verið klofinn í málinu og var lokið með viðurlagaákvörðun. Hinn játaði brot sitt og var krafist vægustu refsingar og að hún yrði skilorðsbundinn. Fram kemur í dómi að maðurinn hefur fjórum sinnum áður hlotið refsingu fyrir hegningarlagabrot, brot gegn ávana- og fíkniefnalöggjöf og fyrir brot gegn umferðalögum. Var hann síðast dæmdur 11. apríl 2006 og hlaut sekt og var sviptur ökuleyfi í 1 og hálft ár. Refsing nú var ákveðin sem hegningarauki við síðasta dóm og þótti hæfilega ákveðin fangelsi skilorðsbundið í 15 mánuði. Fréttir Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness dæmdi fyrir helgi 19 ára karlmann í 15 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa tekið sér opinbert vald sem hann hafði ekki. Maðurinn mun, ásamt jafnaldra sínum, hafa ekið bíl um götur Kópavogs og Hafnarfjarðar með blá ljós og gefið um leið frá sér hljómerki. Þeir hafi stöðvað 3 ökumenn og leikið lögreglumenn. Í fyrsta tilvikinu, að kvöldi sunnudagsins 25. september, stöðvuðu þeir konu í bifreið og sögðust vera frá fíkniefnalögreglunni. Þeir kröfðu konuna um ökuskírteini og bentu henni á að afturljós hennar væri brotið, sem varðaði sektum. Létu þeir konuna blása í rakamæli sem þeir sögðu vera öndunarsýnamæli sem mældi áfengismagn í útöndunarlofti. Skömmu síðar, sömu nótt, stöðvuðu þeir aðra konu með sömu sögu. Bentu henni á að hún hefði ekki gefið stefnuljós og kröfðu hana um ökuskírteini. Spurðu hana hvort hún væri ölvuð og létu hana blása í sama rakamæli. Stuttu síðar stöðvuðu ökumann, sögðu honum að hann hefði ekið of hratt og veittum honum tiltal. Í dómsorði segir að þáttur vinarins hafi verið klofinn í málinu og var lokið með viðurlagaákvörðun. Hinn játaði brot sitt og var krafist vægustu refsingar og að hún yrði skilorðsbundinn. Fram kemur í dómi að maðurinn hefur fjórum sinnum áður hlotið refsingu fyrir hegningarlagabrot, brot gegn ávana- og fíkniefnalöggjöf og fyrir brot gegn umferðalögum. Var hann síðast dæmdur 11. apríl 2006 og hlaut sekt og var sviptur ökuleyfi í 1 og hálft ár. Refsing nú var ákveðin sem hegningarauki við síðasta dóm og þótti hæfilega ákveðin fangelsi skilorðsbundið í 15 mánuði.
Fréttir Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent