Iceland Express eykur umsvif sín 19. október 2006 12:30 Lággjaldaflugfélagið Iceland Express verður eina lággjaldaflugfélagið á Norður-Atlantshafsleiðinni þegar það hefur áætlunarflug á milli Bandaríkjanna og meginlands Evrópu næsta sumar, með viðkomu á Íslandi. Fjöldi ákvörðunarstaða í Evrópu verður líka tvöfaldaður. Félagið flýgur nú þegar til átta áætlunarstaða á meginlandinu, en þeir verða 15 næsta sumar. Það eru álíka margir staðir og Icelandair flýgur til í Evrópu. Síðan verður skiptistöð í Keflavík fyrir Bandaríkjaflugið og verður byrjað að fljúga fimm sinnum í viku til Boston en ekki er ákveðið hversu margar ferðir verða til New York. Að sögn Pálma Haraldssonar, annars eiganda Fons, sem á Iceland Express verður þetta eina lággjaldaflugfélagið á Norður-Atlantshafsleiðinni síðan Loftleiðir voru og hétu. Hvorki Rayanair eða Easy jet fljúga til dæmis til Bandaríkjanna. Pálmi segir að grundvöllurinn fyrir þessu sé sá að Fons eigi stóra hluti í sölufyrirtækjum farseðla, eða ferðaskrifstofum, eins og til dæmis Ticket og verði ferðanet Iceland Express selt í gegnum þau. Samtals selji þau fullfermi í tíu þúsund þotur á ári, vítt og breitt um heiminn. Sölukerfið sé því nú þegar fyrir hendi en það sé forsenda þessa. Væntanlega verður flogið á Boeing 737-800 flugvélum, en félagið hefur til þessa boðið flugreksturinn út til flugrekenda. Nú þarf það hinsvegar að afla sér flugrekstarleyfis vegna flugsins til Bandaríkjanna. Auk þessa ætlar Iceland Express að hefja áætlunarflug hér innanlands frá Reykjavík til Akureyrar og Egilsstaða næsta vor og og bjóða að minnsta kosti 30% lægra verð en Flugfélag Íslands býður nú. Líklegt er að SAAB skrúfuþotur verði notaðar til þess flugs. Fréttir Innlent Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Lággjaldaflugfélagið Iceland Express verður eina lággjaldaflugfélagið á Norður-Atlantshafsleiðinni þegar það hefur áætlunarflug á milli Bandaríkjanna og meginlands Evrópu næsta sumar, með viðkomu á Íslandi. Fjöldi ákvörðunarstaða í Evrópu verður líka tvöfaldaður. Félagið flýgur nú þegar til átta áætlunarstaða á meginlandinu, en þeir verða 15 næsta sumar. Það eru álíka margir staðir og Icelandair flýgur til í Evrópu. Síðan verður skiptistöð í Keflavík fyrir Bandaríkjaflugið og verður byrjað að fljúga fimm sinnum í viku til Boston en ekki er ákveðið hversu margar ferðir verða til New York. Að sögn Pálma Haraldssonar, annars eiganda Fons, sem á Iceland Express verður þetta eina lággjaldaflugfélagið á Norður-Atlantshafsleiðinni síðan Loftleiðir voru og hétu. Hvorki Rayanair eða Easy jet fljúga til dæmis til Bandaríkjanna. Pálmi segir að grundvöllurinn fyrir þessu sé sá að Fons eigi stóra hluti í sölufyrirtækjum farseðla, eða ferðaskrifstofum, eins og til dæmis Ticket og verði ferðanet Iceland Express selt í gegnum þau. Samtals selji þau fullfermi í tíu þúsund þotur á ári, vítt og breitt um heiminn. Sölukerfið sé því nú þegar fyrir hendi en það sé forsenda þessa. Væntanlega verður flogið á Boeing 737-800 flugvélum, en félagið hefur til þessa boðið flugreksturinn út til flugrekenda. Nú þarf það hinsvegar að afla sér flugrekstarleyfis vegna flugsins til Bandaríkjanna. Auk þessa ætlar Iceland Express að hefja áætlunarflug hér innanlands frá Reykjavík til Akureyrar og Egilsstaða næsta vor og og bjóða að minnsta kosti 30% lægra verð en Flugfélag Íslands býður nú. Líklegt er að SAAB skrúfuþotur verði notaðar til þess flugs.
Fréttir Innlent Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira