Aukin harka í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins 23. október 2006 16:15 Aukin harka virðist vera hlaupin í prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Stjórn flokksins og frambjóðendum barst fyrir helgina nafnlaust bréf þar sem Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og kosningastjórn hans voru sökuð um að hafa misnotað aðstöðu sína og hafa undir höndunum ítarlegan lista yfir flokksmenn sem aðrir frambjóðendur hafi ekki aðgang að. Bréfið var birt á netinu í dag á síðu Steingríms Ólafssonar, Þegar stórt er spurt. Boðað hefur verið til fundar meðal þátttakenda í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík klukkan fimm í dag vegna málsins. Í kvörtunarbréfinu sagði að listi yfir flokksmenn og símanúmer þeirra hafi verið uppfærður af sjálfboðaliðum flokksins fyrir kosningarnar í Reykjavík í vor. Bréfritarar segja ljóst að Guðlaugur hafi nú nýtt sér þessa lista á meðan aðrir frambjóðendur hafi fengið úrelta og óuppfærða lista. Ýjað er að því, að tveir þeirra sem sitji í kosningastjórn Guðlaugs séu viðriðnir málið en þeir hafi verið umsjónarmenn átaksins í vor. Samkvæmt heimildum NFS var frambjóðendum í dag sent bréf frá Andra Óttarssyni, framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, þar sem sagt er að málið hafi verið skoðað og athugun hafi ekki leitt neina misnotkun í ljós. Keppendur um annað sætið á lista flokksins, Björn Bjarnason, Pétur Blöndal og Guðlaugur Þór Þórðarson, verða gestir í Íslandi í dag kvöld. Fréttir Innlent Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent „Mál að linni“ Innlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Aukin harka virðist vera hlaupin í prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Stjórn flokksins og frambjóðendum barst fyrir helgina nafnlaust bréf þar sem Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og kosningastjórn hans voru sökuð um að hafa misnotað aðstöðu sína og hafa undir höndunum ítarlegan lista yfir flokksmenn sem aðrir frambjóðendur hafi ekki aðgang að. Bréfið var birt á netinu í dag á síðu Steingríms Ólafssonar, Þegar stórt er spurt. Boðað hefur verið til fundar meðal þátttakenda í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík klukkan fimm í dag vegna málsins. Í kvörtunarbréfinu sagði að listi yfir flokksmenn og símanúmer þeirra hafi verið uppfærður af sjálfboðaliðum flokksins fyrir kosningarnar í Reykjavík í vor. Bréfritarar segja ljóst að Guðlaugur hafi nú nýtt sér þessa lista á meðan aðrir frambjóðendur hafi fengið úrelta og óuppfærða lista. Ýjað er að því, að tveir þeirra sem sitji í kosningastjórn Guðlaugs séu viðriðnir málið en þeir hafi verið umsjónarmenn átaksins í vor. Samkvæmt heimildum NFS var frambjóðendum í dag sent bréf frá Andra Óttarssyni, framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, þar sem sagt er að málið hafi verið skoðað og athugun hafi ekki leitt neina misnotkun í ljós. Keppendur um annað sætið á lista flokksins, Björn Bjarnason, Pétur Blöndal og Guðlaugur Þór Þórðarson, verða gestir í Íslandi í dag kvöld.
Fréttir Innlent Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent „Mál að linni“ Innlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira