Ráðherrar misnotuðu vald sitt með hlerunum 24. október 2006 12:15 Kjartan Ólafsson segir ljóst að Bjarni Benediktsson og Jóhann Hafstein hafi brotið á mannréttindum fólks og misnotað vald sitt, þegar þeir sem dómsmálaráðherrar létu hlera síma þessara samtaka á sjöunda áratug síðustu aldar. Kjartan hefur fengið afhent gögn um hleranirnar. Í gögnum sem Kjartan fékk afhent frá Þjóðskjalasafni Íslands í gær, kemur fram að sími Samtaka hernámsandstæðinga og Sósíalistaflokksins voru hleraðir á árunum 1961 og 1963 að beiðni Bjarna Beneditkssonar, þáverandi dómsmálaráðherra og árið 1968 af Jóhanni Hafstein dómsmálaráðherra. Kjartan segir sakadómara alltaf hafa farið eftir þessum óskum, án þess að krefjast frekari rökstuðnings, þótt ráðherrarnir færðu ekki mikil rök fyrir máli sínu. Kjartan segir að í tveimur tilvikanna hafi verið óskað eftir hlerunum vegna fyrirhugaðra funda Samtaka hernámsandstæðinga, sem hann var á sínum tíma formaður fyrir. Hann segir að samtökin hafi haldið marga fundi og þar af marga fjölmenna útifundi. Það hafi verið regla hjá samtökunum að alls ekki væru hafðar uppi óspektir eða átök við lögreglu. En árið 1963 hafi dómsmálaráðherra m.a. sent forsíðu af Þjóðviljanum með beiðni um símhlerun, þar sem greint er frá fyrirhuguðum fundi hernámsandstæðinga, sem rök fyrir hleruninni. Kjartan segir að dómsmálaráðherra hverju sinni ætti fyrst og fremst að huga að því að misnota ekki sitt mikla vald. Hleranir á kaldastríðsárunum Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Kjartan Ólafsson segir ljóst að Bjarni Benediktsson og Jóhann Hafstein hafi brotið á mannréttindum fólks og misnotað vald sitt, þegar þeir sem dómsmálaráðherrar létu hlera síma þessara samtaka á sjöunda áratug síðustu aldar. Kjartan hefur fengið afhent gögn um hleranirnar. Í gögnum sem Kjartan fékk afhent frá Þjóðskjalasafni Íslands í gær, kemur fram að sími Samtaka hernámsandstæðinga og Sósíalistaflokksins voru hleraðir á árunum 1961 og 1963 að beiðni Bjarna Beneditkssonar, þáverandi dómsmálaráðherra og árið 1968 af Jóhanni Hafstein dómsmálaráðherra. Kjartan segir sakadómara alltaf hafa farið eftir þessum óskum, án þess að krefjast frekari rökstuðnings, þótt ráðherrarnir færðu ekki mikil rök fyrir máli sínu. Kjartan segir að í tveimur tilvikanna hafi verið óskað eftir hlerunum vegna fyrirhugaðra funda Samtaka hernámsandstæðinga, sem hann var á sínum tíma formaður fyrir. Hann segir að samtökin hafi haldið marga fundi og þar af marga fjölmenna útifundi. Það hafi verið regla hjá samtökunum að alls ekki væru hafðar uppi óspektir eða átök við lögreglu. En árið 1963 hafi dómsmálaráðherra m.a. sent forsíðu af Þjóðviljanum með beiðni um símhlerun, þar sem greint er frá fyrirhuguðum fundi hernámsandstæðinga, sem rök fyrir hleruninni. Kjartan segir að dómsmálaráðherra hverju sinni ætti fyrst og fremst að huga að því að misnota ekki sitt mikla vald.
Hleranir á kaldastríðsárunum Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira