Veðurfréttir: Athuga á með millilandaflug á hádegi 5. nóvember 2006 10:21 Veður er við það að ná hámarki um þessar mundir. MYND/Vilhelm Allt flug liggur niðri vegna veðurs, bæði innanlands og millilandaflug og hefur það ekki gerst í fjögur ár að öllu flugi hafi verið vísað frá landinu. Um fimmhundruð manns bíða í Leifsstöð. Vélar á leið frá Bandaríkjunum þurftu að fara til Glasgow og um fimmhundruð manns bíða þar eftir að veðrið gangi niður. Vélar sem eru á leið til Kaupmannahafnar og Lundúnua koma við í Glasgow til að taka með farþega. Athugað verður með millilandaflug klukkan tólf og innanlandsflug klukkan tvö í dag. Alls eiga um 1500 manns bókað í innanlandsflug í dag. Mikil veðurhæð er víða á vestanverðu landinu og er vindhraðinn þar á bilinu 20-30 m/s en hviður hafi verið að sjást í kringum 40-50 m/s, hvassast á Fróðárheiði á Snæfellsnesi og við Hrútafjörð, en um 40 m/s á Hellisheiðinni og Holtavörðuheiðinni. Vindhviður í Reykjavík náðu í 33 m/s í morgun. "Veðurhæðin er við það að ná hámarki á landinu vestanverðu núna um 10 leytið en strax eftir hádegi byrjar að lægja þar og verður orðið skaplegt um 3-4 leitið í dag. Hins vegar er ekki enn farið að hvessa að neinu marki á austanverðu landinu en þar verður orðið mjög hvasst, 20-25 m/s strax uppúr hádegi og verður þar hvasst til kvölds. Um miðnætti verður orðið hægviðri víðast hvar á landinu" segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Veðurstofu NFS. Fréttir Innlent Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Allt flug liggur niðri vegna veðurs, bæði innanlands og millilandaflug og hefur það ekki gerst í fjögur ár að öllu flugi hafi verið vísað frá landinu. Um fimmhundruð manns bíða í Leifsstöð. Vélar á leið frá Bandaríkjunum þurftu að fara til Glasgow og um fimmhundruð manns bíða þar eftir að veðrið gangi niður. Vélar sem eru á leið til Kaupmannahafnar og Lundúnua koma við í Glasgow til að taka með farþega. Athugað verður með millilandaflug klukkan tólf og innanlandsflug klukkan tvö í dag. Alls eiga um 1500 manns bókað í innanlandsflug í dag. Mikil veðurhæð er víða á vestanverðu landinu og er vindhraðinn þar á bilinu 20-30 m/s en hviður hafi verið að sjást í kringum 40-50 m/s, hvassast á Fróðárheiði á Snæfellsnesi og við Hrútafjörð, en um 40 m/s á Hellisheiðinni og Holtavörðuheiðinni. Vindhviður í Reykjavík náðu í 33 m/s í morgun. "Veðurhæðin er við það að ná hámarki á landinu vestanverðu núna um 10 leytið en strax eftir hádegi byrjar að lægja þar og verður orðið skaplegt um 3-4 leitið í dag. Hins vegar er ekki enn farið að hvessa að neinu marki á austanverðu landinu en þar verður orðið mjög hvasst, 20-25 m/s strax uppúr hádegi og verður þar hvasst til kvölds. Um miðnætti verður orðið hægviðri víðast hvar á landinu" segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Veðurstofu NFS.
Fréttir Innlent Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira