Lést eftir neyslu á e-töflu 6. nóvember 2006 18:45 Kona á þrítugsaldri lést á laugardagsmorgun eftir að hafa tekið inn e-töflu og tveir piltar, á sautjánda ári, voru fluttir á sjúkrahús á sunnudagsmorgun eftir neyslu á e-töflum. Þeir liggja nú á Barnaspítala Hringsins alvarlega veikir. Konan, sem var tuttugu og fjögurra ára gömul, lést í samkvæmi á laugardagsmorgun. Lögreglan hefur vitneskju um að hún hafi tekið inn e-töflu sem talið er að hún hafi keypt á föstudagskvöld. Ekki liggur fyrir hver seldi henni fíkniefni. Á sunnudagsmorgun voru tveir piltar, fæddir árið 1989, fluttir alvarlega veikir á slysadeild landspítalans í Fossvogi í gærmorgunn. Þeir höfðu báðir tekið inn e-töflur. Þeir liggja nú á Barnaspítala Hringsins en ekki fengust upplýsingar um líðan þeirra þegar eftir því var leitað. Samkvæmt heimildum fréttastofu fóru piltarnir heim til sín úr samkvæmi og voru fluttir á sjúkrahús þaðan. Lögreglan í Reykjavík varar sérstaklega við neyslu á e-töflum vegna þessa. Lögreglan hefur ekki nein fíkniefni, tengt þessu, í sinni vörslu og þarf því að bíða eftir niðurstöðum úr sýnatöku. Krufning fer fram á morgun og munu bráðabirgðaniðurstöður liggja fyrir eftir nokkra daga. Rannsókn lögreglu miðast meðal annars að því að finna út hvaðan konan og piltarnir fengu fíkniefnin. Neysla á e-töflum hefur vaxið nánast stöðugt síðustu tíu ár samkvæmt tölum SÁÁ, þó örlítið hafi dregið úr neyslunni síðustu tvö ár. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær grænt ljós fyrir dómi Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Sjá meira
Kona á þrítugsaldri lést á laugardagsmorgun eftir að hafa tekið inn e-töflu og tveir piltar, á sautjánda ári, voru fluttir á sjúkrahús á sunnudagsmorgun eftir neyslu á e-töflum. Þeir liggja nú á Barnaspítala Hringsins alvarlega veikir. Konan, sem var tuttugu og fjögurra ára gömul, lést í samkvæmi á laugardagsmorgun. Lögreglan hefur vitneskju um að hún hafi tekið inn e-töflu sem talið er að hún hafi keypt á föstudagskvöld. Ekki liggur fyrir hver seldi henni fíkniefni. Á sunnudagsmorgun voru tveir piltar, fæddir árið 1989, fluttir alvarlega veikir á slysadeild landspítalans í Fossvogi í gærmorgunn. Þeir höfðu báðir tekið inn e-töflur. Þeir liggja nú á Barnaspítala Hringsins en ekki fengust upplýsingar um líðan þeirra þegar eftir því var leitað. Samkvæmt heimildum fréttastofu fóru piltarnir heim til sín úr samkvæmi og voru fluttir á sjúkrahús þaðan. Lögreglan í Reykjavík varar sérstaklega við neyslu á e-töflum vegna þessa. Lögreglan hefur ekki nein fíkniefni, tengt þessu, í sinni vörslu og þarf því að bíða eftir niðurstöðum úr sýnatöku. Krufning fer fram á morgun og munu bráðabirgðaniðurstöður liggja fyrir eftir nokkra daga. Rannsókn lögreglu miðast meðal annars að því að finna út hvaðan konan og piltarnir fengu fíkniefnin. Neysla á e-töflum hefur vaxið nánast stöðugt síðustu tíu ár samkvæmt tölum SÁÁ, þó örlítið hafi dregið úr neyslunni síðustu tvö ár.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær grænt ljós fyrir dómi Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Sjá meira