Hægt að komast hjá vandræðum 6. nóvember 2006 19:18 Prófessor í alþjóðastjórnmálum segir Íslendinga nú hafa tækifæri til að haga innflytjendamálum þannig að hægt verði að komast hjá vandræðum sem blossað hafi upp í grannríkjum. Hann segir málefni innflytjenda komin á borð sérfræðinga í öryggismálum og þau rædd á ráðstefnum Atlantshafsbandalagsins. Michael Corgan, prófessor í alþjóðastjórnmálum við Boston-háskóla, segir ljóst að straumur innflytjenda til Íslands geti ekki talist ógn við öryggi landsins líkt og í öðrum löndum, til að mynda á Ítalíu og Spáni. Málefni tengd innflytjendum hafi verið rædd á þeim forsendum, til að mynda á fundi Atlantshafsbandalagsins í Reykjavík fyrir nokkrum árum, og þá að frumkvæði Miðjarðarhafslanda innan NATO. Corgan segir flesta innflytjendur sem hingað koma leggja sitt af mörkum til samfélagsins. Hér verði þörf á fleiri innflytjendum næstu árin líkt og í flestum öðrum Evrópulöndum. Íslendingar hafi því tækifæri nú til að taka á mögulegum vandamálum áður en þau blossi upp. Corgan segir annað hvort hættu á því að innflytjendur beri heilu samfélögin ofurliði í krafti földa síns eða að þeir geta haft þau áhrif að samfélögin haga sér öðruvísi sökum þess að þeir tilheyra sérhópum. Þeir geta einnig borið með sér vandamál frá gamla landinu. Ekkert slíkt þjaki Ísland enn. En Íslendingar geta horft fram á veginn og leitast við að forðast innflytjendur sem skapa öryggisvanda. Corgan leggur til að menn íhugi þessi mál vandlega. Auðvitað gæti öryggisvandi fylgt ýmsum innflytjendum sem koma til Íslands. Ísland ætti ekki að óttast útlendinga, það ætti ekkert land að gera. En þetta sé hugsanleg öryggisvá og ólíkt sumum hinna Norðurlandanna geti Ísland horft fram á við og íhugað hvaða stefnu fylgja ætti. Fréttir Innlent Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Prófessor í alþjóðastjórnmálum segir Íslendinga nú hafa tækifæri til að haga innflytjendamálum þannig að hægt verði að komast hjá vandræðum sem blossað hafi upp í grannríkjum. Hann segir málefni innflytjenda komin á borð sérfræðinga í öryggismálum og þau rædd á ráðstefnum Atlantshafsbandalagsins. Michael Corgan, prófessor í alþjóðastjórnmálum við Boston-háskóla, segir ljóst að straumur innflytjenda til Íslands geti ekki talist ógn við öryggi landsins líkt og í öðrum löndum, til að mynda á Ítalíu og Spáni. Málefni tengd innflytjendum hafi verið rædd á þeim forsendum, til að mynda á fundi Atlantshafsbandalagsins í Reykjavík fyrir nokkrum árum, og þá að frumkvæði Miðjarðarhafslanda innan NATO. Corgan segir flesta innflytjendur sem hingað koma leggja sitt af mörkum til samfélagsins. Hér verði þörf á fleiri innflytjendum næstu árin líkt og í flestum öðrum Evrópulöndum. Íslendingar hafi því tækifæri nú til að taka á mögulegum vandamálum áður en þau blossi upp. Corgan segir annað hvort hættu á því að innflytjendur beri heilu samfélögin ofurliði í krafti földa síns eða að þeir geta haft þau áhrif að samfélögin haga sér öðruvísi sökum þess að þeir tilheyra sérhópum. Þeir geta einnig borið með sér vandamál frá gamla landinu. Ekkert slíkt þjaki Ísland enn. En Íslendingar geta horft fram á veginn og leitast við að forðast innflytjendur sem skapa öryggisvanda. Corgan leggur til að menn íhugi þessi mál vandlega. Auðvitað gæti öryggisvandi fylgt ýmsum innflytjendum sem koma til Íslands. Ísland ætti ekki að óttast útlendinga, það ætti ekkert land að gera. En þetta sé hugsanleg öryggisvá og ólíkt sumum hinna Norðurlandanna geti Ísland horft fram á við og íhugað hvaða stefnu fylgja ætti.
Fréttir Innlent Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira