Árni Páll kallaður aftur til skýrslutöku vegna hlerana 8. nóvember 2006 12:30 Árni Páll Árnason lögmaður verður kallaður aftur í skýrslutöku hjá lögreglustjóranum á Akranesi eftir svarbréf utanríkisráðherra. Enginn er ennþá grunaður um símhleranirnar í utanríkisráðuneytinu en fyrsta áfanga rannsóknarinnar er lokið. Árni Páll Árnason sendi Valgerði Sverrisdóttir utanríkisráðherra bréf þar sem hann óskaði eftir leiðbeiningum ráðuneytisins um hverju hann mætti skýra lögreglu frá án þess að brjóta þann trúnað sem hann gekkst undir í störfum sínum fyrir carnarmálaskrifstofu ráðuneytisins á þeim tíma sem sími hans á að hafa verið hleraður. Árni Páll vill ekki tjá sig um innihald svarbréfsins en Ólafur Hauksson, lögreglustjóri á Akranesi, segir að fleiri spurningar verði lagðar fyrir Árna Pál eftir að bréfið barst. Aðstoðarmaður ráðherra vill ekki tjá sig um hvort þagnarskyldu hafi að einhverju leyti verið aflétt af Árna. Ólafur Hauksson neitar því að í sjónmáli sé að kalla grunaðan í yfirheyrslu. Skýrslur af átta til tíu manns voru teknar upp á myndband í fyrsta áfanga rannsóknarinnar og næstu daga verður farið í að skrifa niður framburð vitna eftir myndböndunum. Ólafur segir ekki hægt að fullyrða að einhver fái stöðu sakbornings þegar rannsókn verður fram haldið. Hann bendir hins vegar á að sú staða geti komið upp við skýrslutökur að einstaklingur sem gefi skýrslu sem vitni veiti upplýsingar sem leiði til þess að réttarstaða hans breytist í stöðu sakbornings. Fréttir Hleranir á kaldastríðsárunum Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Árni Páll Árnason lögmaður verður kallaður aftur í skýrslutöku hjá lögreglustjóranum á Akranesi eftir svarbréf utanríkisráðherra. Enginn er ennþá grunaður um símhleranirnar í utanríkisráðuneytinu en fyrsta áfanga rannsóknarinnar er lokið. Árni Páll Árnason sendi Valgerði Sverrisdóttir utanríkisráðherra bréf þar sem hann óskaði eftir leiðbeiningum ráðuneytisins um hverju hann mætti skýra lögreglu frá án þess að brjóta þann trúnað sem hann gekkst undir í störfum sínum fyrir carnarmálaskrifstofu ráðuneytisins á þeim tíma sem sími hans á að hafa verið hleraður. Árni Páll vill ekki tjá sig um innihald svarbréfsins en Ólafur Hauksson, lögreglustjóri á Akranesi, segir að fleiri spurningar verði lagðar fyrir Árna Pál eftir að bréfið barst. Aðstoðarmaður ráðherra vill ekki tjá sig um hvort þagnarskyldu hafi að einhverju leyti verið aflétt af Árna. Ólafur Hauksson neitar því að í sjónmáli sé að kalla grunaðan í yfirheyrslu. Skýrslur af átta til tíu manns voru teknar upp á myndband í fyrsta áfanga rannsóknarinnar og næstu daga verður farið í að skrifa niður framburð vitna eftir myndböndunum. Ólafur segir ekki hægt að fullyrða að einhver fái stöðu sakbornings þegar rannsókn verður fram haldið. Hann bendir hins vegar á að sú staða geti komið upp við skýrslutökur að einstaklingur sem gefi skýrslu sem vitni veiti upplýsingar sem leiði til þess að réttarstaða hans breytist í stöðu sakbornings.
Fréttir Hleranir á kaldastríðsárunum Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira