Þjófnaðir í gegnum heimabanka til rannsóknar 8. nóvember 2006 18:45 Lögreglan í Reykjavík rannsakar þjófnað upp á annan tug milljóna króna úr íslenskum heimabanka. Auðkennislykill sem bankarnir ætla að innleiða um áramót hefði komið í veg fyrir þjófnaðinn. Varasamt er að fara inn á heimabanka í tölvum sem fólk þekkir ekki eða í tölvum sem eru ekki með öflug njósna- og vírusvarnarforrit.Auk stóra málsins eru hér á landi þrjú smærri fjársvikamál til rannsóknar þar sem peningum hefur verið stolið úr heimabönkum. Þar er um að ræða upphæðir upp á nokkur hundruð þúsund. Til að varast árásir tölvuþrjóta er mikilvægt að setja upp í tölvum njósa- og vírusvörn.Ef njósnaforrit kemst inn á tölvur fólks getur það til dæmis hlerað það sem slegið er á lyklaborð og þá gildir einu hvort farið sé inn á síður sem byrja á slóðinni https:// sem eru öryggissíður því njósnaforrit taka upplýsingarnar þegar lykilorð eru slegin inn á lyklaborðið eða með músinni og því kemur dulkóðun upplýsingana sem sendar eru frá tölvunni ekki að gagni.Fólk getur gert margt til að forðast árásir óprúttina manna. Helst eru þeir í hættu sem nota pc tölvur og windows stýrikerfi því flestir nota það. Því þurfa þeir notendur að vera sérstaklega á varðbergi og nota góðar varnir og uppfæra þær reglulega.Síðast vor stóð til að taka í notkun auðkennislykla til að hindra þjófnaði úr heimabönkum og hefði það komið í veg fyrir þjófnaði. Stefnt er að því að taka þá í almenna notkun eftir áramót. Með þeim fæst nýtt lykilorð fyrir hvert skipti sem farið er inn í heimabankann. Fyrirtæki hafa fengið lyklana til notkunarMikilvægt er að höndla aðeins með fjármál í gegnum tölvur sem fólk þekkir. Og því getur verið varasamt að nota tölvur sem ætlaðar eru fyrir almenning.Bankarnir hafa bætt tjón sem fólk hefur orðið fyrir vegna þessa þó þeim sé það ekki skylt, ekki er þó víst að svo verði áfram Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira
Lögreglan í Reykjavík rannsakar þjófnað upp á annan tug milljóna króna úr íslenskum heimabanka. Auðkennislykill sem bankarnir ætla að innleiða um áramót hefði komið í veg fyrir þjófnaðinn. Varasamt er að fara inn á heimabanka í tölvum sem fólk þekkir ekki eða í tölvum sem eru ekki með öflug njósna- og vírusvarnarforrit.Auk stóra málsins eru hér á landi þrjú smærri fjársvikamál til rannsóknar þar sem peningum hefur verið stolið úr heimabönkum. Þar er um að ræða upphæðir upp á nokkur hundruð þúsund. Til að varast árásir tölvuþrjóta er mikilvægt að setja upp í tölvum njósa- og vírusvörn.Ef njósnaforrit kemst inn á tölvur fólks getur það til dæmis hlerað það sem slegið er á lyklaborð og þá gildir einu hvort farið sé inn á síður sem byrja á slóðinni https:// sem eru öryggissíður því njósnaforrit taka upplýsingarnar þegar lykilorð eru slegin inn á lyklaborðið eða með músinni og því kemur dulkóðun upplýsingana sem sendar eru frá tölvunni ekki að gagni.Fólk getur gert margt til að forðast árásir óprúttina manna. Helst eru þeir í hættu sem nota pc tölvur og windows stýrikerfi því flestir nota það. Því þurfa þeir notendur að vera sérstaklega á varðbergi og nota góðar varnir og uppfæra þær reglulega.Síðast vor stóð til að taka í notkun auðkennislykla til að hindra þjófnaði úr heimabönkum og hefði það komið í veg fyrir þjófnaði. Stefnt er að því að taka þá í almenna notkun eftir áramót. Með þeim fæst nýtt lykilorð fyrir hvert skipti sem farið er inn í heimabankann. Fyrirtæki hafa fengið lyklana til notkunarMikilvægt er að höndla aðeins með fjármál í gegnum tölvur sem fólk þekkir. Og því getur verið varasamt að nota tölvur sem ætlaðar eru fyrir almenning.Bankarnir hafa bætt tjón sem fólk hefur orðið fyrir vegna þessa þó þeim sé það ekki skylt, ekki er þó víst að svo verði áfram
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira