Tekist á um fjórðung líklegra þingsæta í dag 11. nóvember 2006 12:00 MYND/Stefán Nokkrir sitjandi þingmenn, bæði Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, eru taldir í verulegri fallhættu í prófkjörum sem fram fara í dag. Þá má telja nokkuð víst að prófkjörin skili nýliðum inn í örugg sæti á framboðslistum, en alls er tekist á um fjórðung líklegra þingsæta á næsta Alþingi Íslendinga. Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur er það stærsta sem fram fer í dag en þar hefur flokkurinn alls átta þingsæti. Auk átta alþingismanna, sem sækjast eftir endurkjöri, keppa sjö aðrir einstaklingar um sætin eftirsóttu og er það mál manna að vel gæti farið svo að nokkrir þeirra kæmust upp fyrir sitjandi þingmenn og ýttu þeim út. Þykir ekki fjarri lagi að áætla að jafnvel tveir til þrír þingmenn Samfylkingarinnar í Reykjavík yrðu í fallsætum þegar tölur fara að birtast í kvöld. Sama gæti gerst hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi en þar er einnig hart sótt að sitjandi þingmönnum. Sérstaklega bíða menn spenntir að sjá hvort Árna Johnsen takist að skáka einhverjum þeirra út, en flokkurinn á þrjá þingmenn í kjördæminu en ákvörðun Árna M. Mathiesen um að sækjst eftir forystusætinu setur aðra væntanlega neðar. Sjálfstæðisflokkurinn í Suðvesturkjördæmi er með fimm þingsæti en aðeins þrír sitjandi þingmenn sækjast eftir þeim. Þar er því nokkuð víst að nýliðar koma til með að skipa sæti sem teljast nokkuð örugg þingsæti. Nýjustu fréttir af prófkjörunum verða birtar í fréttum Stöðar 2 klukkan hálfsjö í kvöld og hér á fréttavefnum visir.is. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira
Nokkrir sitjandi þingmenn, bæði Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, eru taldir í verulegri fallhættu í prófkjörum sem fram fara í dag. Þá má telja nokkuð víst að prófkjörin skili nýliðum inn í örugg sæti á framboðslistum, en alls er tekist á um fjórðung líklegra þingsæta á næsta Alþingi Íslendinga. Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur er það stærsta sem fram fer í dag en þar hefur flokkurinn alls átta þingsæti. Auk átta alþingismanna, sem sækjast eftir endurkjöri, keppa sjö aðrir einstaklingar um sætin eftirsóttu og er það mál manna að vel gæti farið svo að nokkrir þeirra kæmust upp fyrir sitjandi þingmenn og ýttu þeim út. Þykir ekki fjarri lagi að áætla að jafnvel tveir til þrír þingmenn Samfylkingarinnar í Reykjavík yrðu í fallsætum þegar tölur fara að birtast í kvöld. Sama gæti gerst hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi en þar er einnig hart sótt að sitjandi þingmönnum. Sérstaklega bíða menn spenntir að sjá hvort Árna Johnsen takist að skáka einhverjum þeirra út, en flokkurinn á þrjá þingmenn í kjördæminu en ákvörðun Árna M. Mathiesen um að sækjst eftir forystusætinu setur aðra væntanlega neðar. Sjálfstæðisflokkurinn í Suðvesturkjördæmi er með fimm þingsæti en aðeins þrír sitjandi þingmenn sækjast eftir þeim. Þar er því nokkuð víst að nýliðar koma til með að skipa sæti sem teljast nokkuð örugg þingsæti. Nýjustu fréttir af prófkjörunum verða birtar í fréttum Stöðar 2 klukkan hálfsjö í kvöld og hér á fréttavefnum visir.is.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira