Engar breytingar á heimsókn sendiherra þrátt fyrir árásir 11. nóvember 2006 12:45 MYND/GVA Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra segir að engar breytingar verði á heimsókn sendiherra Ísraels hingað til lands í næstu viku. Stjórnvöld muni þó koma því á framfæri að þau fordæmi árásirnar á óbreytta borgara í bænum Beit Hanoun á Gaza sem kostuðu átján, þar af tíu börn, lífið. Valgerður Sverrisdóttir segir ekki rétt á þessu stigi málsins að slíta samskiptum við Ísraelsmenn og bendir á að Íslendingar fordæmi þessar árásir og ætli að mótmæla formlega. Á það beri einig að líta að Ísraelsmenn hafi beðist afsökunar á árásunum þótt deila megi um orðalag afsökunarbeiðninnar.Valgerður segir að hún ætli ekki að réttlæta orðalagið sem Ísraelar hafi notað en hún telji hins vegar að miðað við að sendiherra landsins sé að koma til Íslands þá hafi verið ákveðið áður en árásirnar áttu sér stað að funda.Valgerður var spurð um ummæli Steingríms J Sigfússon, formanns Vinstri - grænna, um að rétt væri að íhuga að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael vegna árása á óbreytta borgara. Hún segist ekki vilja svara því á þessu stigi heldur fyrst eiga fund með sendiherra Ísraels til þess að átta sig betur á hvernig Ísraelsmenn taki á málinu. Geir H. Haarde forsætisráðherra telur hins vegar ekki koma til greina að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Hann segir að ríkisstjórnin fordæmi það sem gerst hafi en menn vilji ekki missa það tækifæri sem þeir hafi í gegnum stjórnmálasambandið til þess að koma sjónarmiðum Íslendinga á framfæri. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra segir að engar breytingar verði á heimsókn sendiherra Ísraels hingað til lands í næstu viku. Stjórnvöld muni þó koma því á framfæri að þau fordæmi árásirnar á óbreytta borgara í bænum Beit Hanoun á Gaza sem kostuðu átján, þar af tíu börn, lífið. Valgerður Sverrisdóttir segir ekki rétt á þessu stigi málsins að slíta samskiptum við Ísraelsmenn og bendir á að Íslendingar fordæmi þessar árásir og ætli að mótmæla formlega. Á það beri einig að líta að Ísraelsmenn hafi beðist afsökunar á árásunum þótt deila megi um orðalag afsökunarbeiðninnar.Valgerður segir að hún ætli ekki að réttlæta orðalagið sem Ísraelar hafi notað en hún telji hins vegar að miðað við að sendiherra landsins sé að koma til Íslands þá hafi verið ákveðið áður en árásirnar áttu sér stað að funda.Valgerður var spurð um ummæli Steingríms J Sigfússon, formanns Vinstri - grænna, um að rétt væri að íhuga að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael vegna árása á óbreytta borgara. Hún segist ekki vilja svara því á þessu stigi heldur fyrst eiga fund með sendiherra Ísraels til þess að átta sig betur á hvernig Ísraelsmenn taki á málinu. Geir H. Haarde forsætisráðherra telur hins vegar ekki koma til greina að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Hann segir að ríkisstjórnin fordæmi það sem gerst hafi en menn vilji ekki missa það tækifæri sem þeir hafi í gegnum stjórnmálasambandið til þess að koma sjónarmiðum Íslendinga á framfæri.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira