Ófærð og snjór á höfuðborgarsvæðinu 19. nóvember 2006 09:22 MYND/Vísir Á milli sextíu og sjötíu björgunarsveitarmenn á höfuðborgarsvæðinu hafa sinnt yfir eitt hundrað og tuttugu verkefnum í nótt og í morgun vegna mikillar ófærðar. Bílar eru víða fastir eftir mikla ofankomu í nótt. Búið er að hreinsa flestar stærstu umferðaræðarnar en íbúðargötur eru þó margar hverjar á kafi í snjó. Vandræði hafa skapast á Víkurvegi við Vesturlandsveg og hefur fjöldi bíla fest sig þar. Alls eru sautján björgunarsveitarhópar að störfum. Lögreglan í Reykjavík þurfti að óska eftir aðstoð Strætó bs. þar sem ófremdarástand myndaðist við leigubílaröðina í Lækjargötu í nótt. Þegar færðin tók að versna fækkaði leigubílum, röðin stækkaði og fólkið stóð á kafi snjó. Því voru fengnir strætisvagnar til að fólk kæmist í skjól og þegar líða tók á morguninn hófu vagnarnir að keyra fólkið heim. Ökumenn höfðu samband við lögreglu í nótt vegna hættu sem skapaðist af ölvuðu fólki sem ákvað að ganga heim úr miðbænum og gekk eftir miðjum götum. Einhverjir ákváðu að skilja bíla sína eftir í nótt þegar snjóa tók og hafa yfirgefnir bíla valdið nokkrum töfum á umferð. Nokkur minniháttar óhöpp og árekstrar hafa orðið á höfuðborgarsvæðinu í nótt og í morgun. Björgunarsveitarmenn hafa meðal annars unnið að því í morgun að koma heilbrigðisstarfsfólki til vinnu sinnar. Fréttir Innlent Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Kennaraverkföll skella á Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Innlent Fleiri fréttir Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Sjá meira
Á milli sextíu og sjötíu björgunarsveitarmenn á höfuðborgarsvæðinu hafa sinnt yfir eitt hundrað og tuttugu verkefnum í nótt og í morgun vegna mikillar ófærðar. Bílar eru víða fastir eftir mikla ofankomu í nótt. Búið er að hreinsa flestar stærstu umferðaræðarnar en íbúðargötur eru þó margar hverjar á kafi í snjó. Vandræði hafa skapast á Víkurvegi við Vesturlandsveg og hefur fjöldi bíla fest sig þar. Alls eru sautján björgunarsveitarhópar að störfum. Lögreglan í Reykjavík þurfti að óska eftir aðstoð Strætó bs. þar sem ófremdarástand myndaðist við leigubílaröðina í Lækjargötu í nótt. Þegar færðin tók að versna fækkaði leigubílum, röðin stækkaði og fólkið stóð á kafi snjó. Því voru fengnir strætisvagnar til að fólk kæmist í skjól og þegar líða tók á morguninn hófu vagnarnir að keyra fólkið heim. Ökumenn höfðu samband við lögreglu í nótt vegna hættu sem skapaðist af ölvuðu fólki sem ákvað að ganga heim úr miðbænum og gekk eftir miðjum götum. Einhverjir ákváðu að skilja bíla sína eftir í nótt þegar snjóa tók og hafa yfirgefnir bíla valdið nokkrum töfum á umferð. Nokkur minniháttar óhöpp og árekstrar hafa orðið á höfuðborgarsvæðinu í nótt og í morgun. Björgunarsveitarmenn hafa meðal annars unnið að því í morgun að koma heilbrigðisstarfsfólki til vinnu sinnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Kennaraverkföll skella á Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Innlent Fleiri fréttir Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Sjá meira