Kerkorian vill stóran hlut í spilavítakeðju 22. nóvember 2006 14:48 Kirk Kerkorian. Mynd/AFP Bandaríski auðkýfingurinn Kirk Kerkorian lýsti því yfir í dag að hann hefði hug á að verja sem nemur 825 milljónum dala eða tæplega 60 milljörðum íslenskra króna til að auka við hlut sinn í MGM Mirage, sem á og rekur hótel- og spilavíti í Las Vegas og Atlantic City í Bandaríkjunum. Fjárfestingafélag Kerkorians á nú þegar rúm 56 prósent hlutafjár í MGM Mirage. Kerkorian ætlar að bjóða sem nemur 55 dölum á hlut en það er 12 prósentum yfir lokagengi félagsins í gær. Gangi kaupin eftir mun Kerkorian fara með um 61,7 prósenta hlut í félaginu. Kerkorian mun kaupa hlutina í gegnum fjárfestingafélag sitt, Tracinda Corp., sem hann á að fullu. Það er jafnframt einn stærsti hluthafinn í bílaframleiðslufyrirtækinu General Motors (GM) með um 10 prósent hlutafjár. Það var einmitt Kerkorian, sem átti frumkvæðið að viðræðum GM, Nissan Motors og Renault um hugsanlegt samstarfs. Viðræðurnar runnu út í sandinn í byrjun október. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bandaríski auðkýfingurinn Kirk Kerkorian lýsti því yfir í dag að hann hefði hug á að verja sem nemur 825 milljónum dala eða tæplega 60 milljörðum íslenskra króna til að auka við hlut sinn í MGM Mirage, sem á og rekur hótel- og spilavíti í Las Vegas og Atlantic City í Bandaríkjunum. Fjárfestingafélag Kerkorians á nú þegar rúm 56 prósent hlutafjár í MGM Mirage. Kerkorian ætlar að bjóða sem nemur 55 dölum á hlut en það er 12 prósentum yfir lokagengi félagsins í gær. Gangi kaupin eftir mun Kerkorian fara með um 61,7 prósenta hlut í félaginu. Kerkorian mun kaupa hlutina í gegnum fjárfestingafélag sitt, Tracinda Corp., sem hann á að fullu. Það er jafnframt einn stærsti hluthafinn í bílaframleiðslufyrirtækinu General Motors (GM) með um 10 prósent hlutafjár. Það var einmitt Kerkorian, sem átti frumkvæðið að viðræðum GM, Nissan Motors og Renault um hugsanlegt samstarfs. Viðræðurnar runnu út í sandinn í byrjun október.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent