Skipulagsbreytingum laumað inn bakdyramegin 23. nóvember 2006 17:23 Skipulagsbreytingum, sem gætu allt að tvöfaldað íbúafjölda Kársness, er lætt inn bakdyramegin án þess að kynna framtíðarskipulag svæðisins fyrir íbúum í vesturbæ Kópavogs, segir oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi. Mikil uppbygging er fyrirhuguð í Vesturbæ Kópavogs á næstu árum. Framkvæmdir eru þegar hafnar á Kópavogstúni, byrjað er að fylla upp fyrir Bryggjuhverfi norðan megin við Nesið, þá er stórskipahöfn í bígerð og á svokölluðu endurbótasvæði er fyrirhugað að byggja hátt í 1000 íbúðir. Samanlagt getur þetta þýtt hátt í tvöföldun íbúafjölda í Vesturbæ Kópavogs. Húsfyllir var hjá Samfylkingunni í Kópavogi í gærkvöldi þar sem þessar hugmyndir voru ræddar en Samfylkingin gagnrýnir að uppbyggingin skuli kynnt í bútum. "Það er ekki búið að kynna þetta heildarsamhengi fyrir íbúum Kársness og Vesturbæ Kópavogs. Þegar verið er að pota inn einstaka reitum í kynningu hafa þeir ekki hugmynd um heildarsamhengið," segir Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi. Það var samþykkt í bæjarstjórn fyrir rúmum þremur mánuðum að einstakir reitir yrðu ekki kynntir fyrr en búið væri að kynna rammaskipulag, eða eins konar framtíðarsýn fyrir svæðið. "Samhliða þá þessum deiliskipulagsreitum og bíða með frekari skipulagskynningar þar til því væri lokið en það var ekki staðið við það. Við höfum heyrt í íbúum hérna á Kársnesinu og það er afar þungt í þeim hljóðið. Þeim finnst eins og það sé verið að lauma hér bakdyramegin skipulagsbreytingum sem koma til með að hafa veruleg áhrif á búsetuskilyrði á Kársnesinu." Skipahöfn fer bráðlega í kynningu en hún hefur verið samþykkt í bæjarstjórn. Samfylkingin leggst gegn stórskipahöfn en vill uppbyggingu bryggjuhverfis með kaffihúsum og listamannahverfi. "Við höfum hérna tækifæri til að gera þetta að mikilli perlu fyrir íbúa bæjarins og við sjáum ekki að stórskipahöfn sé til að bæta hér umferðarmál eða ásýnd." Fréttir Innlent Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent Fleiri fréttir Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Sjá meira
Skipulagsbreytingum, sem gætu allt að tvöfaldað íbúafjölda Kársness, er lætt inn bakdyramegin án þess að kynna framtíðarskipulag svæðisins fyrir íbúum í vesturbæ Kópavogs, segir oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi. Mikil uppbygging er fyrirhuguð í Vesturbæ Kópavogs á næstu árum. Framkvæmdir eru þegar hafnar á Kópavogstúni, byrjað er að fylla upp fyrir Bryggjuhverfi norðan megin við Nesið, þá er stórskipahöfn í bígerð og á svokölluðu endurbótasvæði er fyrirhugað að byggja hátt í 1000 íbúðir. Samanlagt getur þetta þýtt hátt í tvöföldun íbúafjölda í Vesturbæ Kópavogs. Húsfyllir var hjá Samfylkingunni í Kópavogi í gærkvöldi þar sem þessar hugmyndir voru ræddar en Samfylkingin gagnrýnir að uppbyggingin skuli kynnt í bútum. "Það er ekki búið að kynna þetta heildarsamhengi fyrir íbúum Kársness og Vesturbæ Kópavogs. Þegar verið er að pota inn einstaka reitum í kynningu hafa þeir ekki hugmynd um heildarsamhengið," segir Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi. Það var samþykkt í bæjarstjórn fyrir rúmum þremur mánuðum að einstakir reitir yrðu ekki kynntir fyrr en búið væri að kynna rammaskipulag, eða eins konar framtíðarsýn fyrir svæðið. "Samhliða þá þessum deiliskipulagsreitum og bíða með frekari skipulagskynningar þar til því væri lokið en það var ekki staðið við það. Við höfum heyrt í íbúum hérna á Kársnesinu og það er afar þungt í þeim hljóðið. Þeim finnst eins og það sé verið að lauma hér bakdyramegin skipulagsbreytingum sem koma til með að hafa veruleg áhrif á búsetuskilyrði á Kársnesinu." Skipahöfn fer bráðlega í kynningu en hún hefur verið samþykkt í bæjarstjórn. Samfylkingin leggst gegn stórskipahöfn en vill uppbyggingu bryggjuhverfis með kaffihúsum og listamannahverfi. "Við höfum hérna tækifæri til að gera þetta að mikilli perlu fyrir íbúa bæjarins og við sjáum ekki að stórskipahöfn sé til að bæta hér umferðarmál eða ásýnd."
Fréttir Innlent Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent Fleiri fréttir Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Sjá meira