Vel heppnað endurmenntunarnámskeið 27. nóvember 2006 07:22 Endurmenntunarnámskeið Félags tamningamanna og Félags hrossabænda sem haldið var í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli í gær var mjög vel heppnað og greinilega mjög mikill áhugi fyrir svona námskeiðum. Eins og áður hefur komið fram hér á vefnum var húsfylli í höllinni og þurfti að bæta við hátölurum fram á bar til að gestir gætu hlustað á fyrirlestrana, þar sem fyrirlestrarsalurinn var fullur. Fyrir utan það að vera ein af fallegustu konum landsins þá hélt hún Herdís Reynisdóttir frábæran fyrirlestur um atferlisfræði, skap og skynjun og átti hún alla athygli gesta námskeiðsins sem voru á einu máli um það að fyrirlesturinn hafði verið mjög áhugaverður og lærdómsríkur. Anton Níelsson meðkennari Herdísar á Hólum hélt einnig frábæran fyrirlestur og var sýnikennsla hans einnig mjög lærdómsrík og fór þar greinilega mikill fagmaður og var áhugavert að sjá til hans í tamningarhringnum í höllinni. Þorvaldur Árni Þorvaldsson var stressaður á fyrstu 10 sekúndunum í sínum fyrirlestri og svo hvarf það þegar þessi snilldar knapi fór á flug. Páll Bragi var svona einhverskonar leynigestur á þessu námskeiði þar sem hann var hvergi skráður í dagskránna og var sýnikennsla hans með eindæmum góð. Páll Bragi var skýr í máli og sagði hlutina eins og kennari á að gera, ja svona eins og að útskýra fyrir börnum hvernig á að gera hlutina, virkar oft best. Þá kom óðalsbóndinn á Þjóðólfshaga og var ekki að skafa af því og var fyrirlestur hans mjög góður og sýnikennslan ekki síðri þar sem hann sat ungan fola sem fréttamaður veit ekkert hvað heitir, en fallegur var hann. Ekki verður tíundað hér í orðum um hvað fyrirlestrarnir voru heldur ætlum við að bjóða ykkur lesendur góðir uppá það að horfa á þá í heild sinni á Vef TV Hestafrétta og einnig sýnikennsluna. Fara á Vef TV Hestar Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Endurmenntunarnámskeið Félags tamningamanna og Félags hrossabænda sem haldið var í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli í gær var mjög vel heppnað og greinilega mjög mikill áhugi fyrir svona námskeiðum. Eins og áður hefur komið fram hér á vefnum var húsfylli í höllinni og þurfti að bæta við hátölurum fram á bar til að gestir gætu hlustað á fyrirlestrana, þar sem fyrirlestrarsalurinn var fullur. Fyrir utan það að vera ein af fallegustu konum landsins þá hélt hún Herdís Reynisdóttir frábæran fyrirlestur um atferlisfræði, skap og skynjun og átti hún alla athygli gesta námskeiðsins sem voru á einu máli um það að fyrirlesturinn hafði verið mjög áhugaverður og lærdómsríkur. Anton Níelsson meðkennari Herdísar á Hólum hélt einnig frábæran fyrirlestur og var sýnikennsla hans einnig mjög lærdómsrík og fór þar greinilega mikill fagmaður og var áhugavert að sjá til hans í tamningarhringnum í höllinni. Þorvaldur Árni Þorvaldsson var stressaður á fyrstu 10 sekúndunum í sínum fyrirlestri og svo hvarf það þegar þessi snilldar knapi fór á flug. Páll Bragi var svona einhverskonar leynigestur á þessu námskeiði þar sem hann var hvergi skráður í dagskránna og var sýnikennsla hans með eindæmum góð. Páll Bragi var skýr í máli og sagði hlutina eins og kennari á að gera, ja svona eins og að útskýra fyrir börnum hvernig á að gera hlutina, virkar oft best. Þá kom óðalsbóndinn á Þjóðólfshaga og var ekki að skafa af því og var fyrirlestur hans mjög góður og sýnikennslan ekki síðri þar sem hann sat ungan fola sem fréttamaður veit ekkert hvað heitir, en fallegur var hann. Ekki verður tíundað hér í orðum um hvað fyrirlestrarnir voru heldur ætlum við að bjóða ykkur lesendur góðir uppá það að horfa á þá í heild sinni á Vef TV Hestafrétta og einnig sýnikennsluna. Fara á Vef TV
Hestar Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira