Á fyrirlestri sem Sigurður Sigurðarson hélt á endurmenntunarnámskeiði Félags tamningamanna og Félags hrossabænda sýndi hann myndband sem tekið var upp á sýningu á Spáni en þar er sýnt hvernig samspil manns og hests er upp á 10. Á myndbandinu sést knapinn gera fimiæfingar án þess að nota tauminn í höndum sínum. Myndbandið segir alla söguna.
Fimiæfingar uppá 10

Mest lesið


Fékk dauðan grís í verðlaun
Fótbolti





„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn



„Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“
Íslenski boltinn