Dagskrá Meistaradeildar VÍS í hestaíþróttum 28. nóvember 2006 08:37 Nú liggur fyrir endanlega dagskrá Meistaradeildar VÍS 2007. Þátttakendur verða alls 24, úrtaka fyrir laus sæti í Meistaradeildinni verður haldin laugardaginn 20.janúar og hefst hún klukkan 13.00. Keppt verður í fjórgangi og fimmgangi. Úrtakan er öllum opin. Þeir knapar sem unnið hafa sér þátttökurétt eru eftirtaldir. Atli Guðmundsson Sigurður Sigurðarson Þorvaldur Árni Þorvaldsson Sigurbjörn Bárðarson Ísleifur Jónasson Viðar Ingólfsson Jóhann G. Jóhannesson Hinrik Bragason Hulda Gústafsdóttir Sigurður V. Matthíasson Sigríður Pjetursdóttir Páll Bragi Hólmarsson Sævar Örn Sigurvinsson Valdimar Bergstað Dagskrá Meistaradeildar VÍS 2007: 1. febrúar kl. 19.30 Fjórgangur 15. febrúar kl. 19.30 Tölt 1. mars kl. 19.30 Hraðafimi ásamt stóðhestasýningu 15. mars kl. 19.30 Gæðingafimi 29. mars kl. 19.30 Fimmgangur 9. apríl kl. 14.00 (Annar í páskum) 150 m. skeið og Gæðingaskeið 21. apríl kl. 17.00 Slaktaumatölt (T.2) og Flugskeið Að loknu Flugskeiði verður haldin verðlaunaafhending, lokahóf og ball í Ölfushöll Kynning á Meistaradeild VÍS verður á Skeifnadegi á Ingólfshvoli næstkomandi helgi 2. - 3. desember. Þar verður hægt að kaupa árskort á öll mót Meistaradeildarinnar í vetur. Inngangseyrir á staðnum verður 1.000 kr. en árskort kostar einungis 4.000 kr. Hestar Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Sjá meira
Nú liggur fyrir endanlega dagskrá Meistaradeildar VÍS 2007. Þátttakendur verða alls 24, úrtaka fyrir laus sæti í Meistaradeildinni verður haldin laugardaginn 20.janúar og hefst hún klukkan 13.00. Keppt verður í fjórgangi og fimmgangi. Úrtakan er öllum opin. Þeir knapar sem unnið hafa sér þátttökurétt eru eftirtaldir. Atli Guðmundsson Sigurður Sigurðarson Þorvaldur Árni Þorvaldsson Sigurbjörn Bárðarson Ísleifur Jónasson Viðar Ingólfsson Jóhann G. Jóhannesson Hinrik Bragason Hulda Gústafsdóttir Sigurður V. Matthíasson Sigríður Pjetursdóttir Páll Bragi Hólmarsson Sævar Örn Sigurvinsson Valdimar Bergstað Dagskrá Meistaradeildar VÍS 2007: 1. febrúar kl. 19.30 Fjórgangur 15. febrúar kl. 19.30 Tölt 1. mars kl. 19.30 Hraðafimi ásamt stóðhestasýningu 15. mars kl. 19.30 Gæðingafimi 29. mars kl. 19.30 Fimmgangur 9. apríl kl. 14.00 (Annar í páskum) 150 m. skeið og Gæðingaskeið 21. apríl kl. 17.00 Slaktaumatölt (T.2) og Flugskeið Að loknu Flugskeiði verður haldin verðlaunaafhending, lokahóf og ball í Ölfushöll Kynning á Meistaradeild VÍS verður á Skeifnadegi á Ingólfshvoli næstkomandi helgi 2. - 3. desember. Þar verður hægt að kaupa árskort á öll mót Meistaradeildarinnar í vetur. Inngangseyrir á staðnum verður 1.000 kr. en árskort kostar einungis 4.000 kr.
Hestar Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Sjá meira