Fékk snöru til að hengja sig með í jólagjöf 5. desember 2006 11:19 Karlmaður um fertugt var í dag dæmdur í tveggja mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að reyna að aka á fyrrverandi eiginkonu sína. Maðurinn reyndi tvívegis að aka á konuna. Konan var stödd við Smáratorg í síðara skiptið til að afhenda manninum börn þeirra. Hún neitaði að láta hann hafa börnin nema í fjölmenni þar sem hún óttaðist hegðun hans. Konan fékk jólagjöf frá manninum um síðustu jól en í pakkanum var snara til að hengja sig með. Þegar hún hitti manninn við Smáratorg setti hún börn tvö þeirra í bíl hans og spennti belti dóttur sinnar. Þegar hún gekk frá bílnum ákvað hún að ganga fyrir framan bílinn þar sem henni þótti ljóst að maðurinn myndi bakka bílnum. Þegar hún var komin nokkuð fyrir framan bílinn gaf hins vegar maðurinn í og keyrði yfir steinkant í átt að konunni sem slapp með naumindum. Maðurinn sagði fyrir dómi að hann teldi að engin hætta hefði steðjað að konunni og betur hefði hentað honum að aka yfir kantinn en bakka. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að maðurinn hefði stofnaði lífi og heilsu konunnar í augljósan háska og tilviljun ein ráðið því að hún náði að forða sér frá bifreiðinni. Maðurinn var dæmdur í tveggja mánaða fangelsi en þar sem hann hefur aldrei áður gerst sekur um refsilagabrot var ákveðið að skilorðsbinda refsinguna. Dómsmál Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Sjá meira
Karlmaður um fertugt var í dag dæmdur í tveggja mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að reyna að aka á fyrrverandi eiginkonu sína. Maðurinn reyndi tvívegis að aka á konuna. Konan var stödd við Smáratorg í síðara skiptið til að afhenda manninum börn þeirra. Hún neitaði að láta hann hafa börnin nema í fjölmenni þar sem hún óttaðist hegðun hans. Konan fékk jólagjöf frá manninum um síðustu jól en í pakkanum var snara til að hengja sig með. Þegar hún hitti manninn við Smáratorg setti hún börn tvö þeirra í bíl hans og spennti belti dóttur sinnar. Þegar hún gekk frá bílnum ákvað hún að ganga fyrir framan bílinn þar sem henni þótti ljóst að maðurinn myndi bakka bílnum. Þegar hún var komin nokkuð fyrir framan bílinn gaf hins vegar maðurinn í og keyrði yfir steinkant í átt að konunni sem slapp með naumindum. Maðurinn sagði fyrir dómi að hann teldi að engin hætta hefði steðjað að konunni og betur hefði hentað honum að aka yfir kantinn en bakka. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að maðurinn hefði stofnaði lífi og heilsu konunnar í augljósan háska og tilviljun ein ráðið því að hún náði að forða sér frá bifreiðinni. Maðurinn var dæmdur í tveggja mánaða fangelsi en þar sem hann hefur aldrei áður gerst sekur um refsilagabrot var ákveðið að skilorðsbinda refsinguna.
Dómsmál Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Sjá meira