Án auglýsinga yrði engin Rás 2 7. desember 2006 19:01 Útvarpsstjóri telur sér ekki sætt í starfi ef frumvarp um hlutafélagavæðingu RÚV verður ekki samþykkt á vormánuðum. Afgreiðslu frumvarpsins hefur nú verið frestað fram á vorþing. Í morgun hófst á Alþingi önnur umræða um málefni Ríkisútvarpsins, en ákveðið hefur verið að fresta þriðju umræðu um Ríkisútvarpið ohf þar til í janúar. Frumvarpið verður sent til umræðu menntamálanefndar í millitíðinni. Páll Magnússon útvarpsstjóri segir biðina eftir niðurstöðu orðna langa en einn mánuður til viðbótar skipti ekki öllu máli. Hann sagði í hádegisviðtali Stöðvar tvö í dag að yrði frumvarpið ekki samþykkt, myndi hann endurmeta stöðu sína sem útvarpsstjóra. Þá sagði Páll að ef RUV ætti að komast af án kostunar og auglýsingatekna yrði að skera niður dagskrá, fréttaþjónustu, og önnur útvarpsstöðin leggðist af. Á blaðamannafundi sem Samfylkingin stóð fyrir í dag kom fram flokkurinn telur ekki rétt að afnema auglýsingatekjur Ríkisútvarpsins heldur sé eðlilegt að setja þak á auglýsingar upp á fimmtán til tuttugu prósent af heildartekjum. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar segir flokkinn á móti því að RUV verði gert að hlutafélagi, og telji óeðlilegt að almannaútvarp sem njóti sérstakra tekjustofna geti nýtt sér þá í samkeppni við aðra miðla á markaði. Eðlilegra sé að stofna sjálfseignarfélag sem lúti öðrum lögmálum en aðrir miðlar. Á fundinum í dag kom fram að frumvarpið brjóti gegn stjórnarskrá og reglum Evrópuréttar. Þá leggur samfylkingin til að rjúfa áhrif ríkisstjórnarmeirihluta hverju sinni á starfsemi RUV, með því að Alþingi kjósi stjórn þess, en í henni eigi auk þess starfsmenn Ríkisútvarpsins fulltrúa. Fréttir Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Fleiri fréttir Innleiðing samræmds námsmats þoli ekki bið „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Sjá meira
Útvarpsstjóri telur sér ekki sætt í starfi ef frumvarp um hlutafélagavæðingu RÚV verður ekki samþykkt á vormánuðum. Afgreiðslu frumvarpsins hefur nú verið frestað fram á vorþing. Í morgun hófst á Alþingi önnur umræða um málefni Ríkisútvarpsins, en ákveðið hefur verið að fresta þriðju umræðu um Ríkisútvarpið ohf þar til í janúar. Frumvarpið verður sent til umræðu menntamálanefndar í millitíðinni. Páll Magnússon útvarpsstjóri segir biðina eftir niðurstöðu orðna langa en einn mánuður til viðbótar skipti ekki öllu máli. Hann sagði í hádegisviðtali Stöðvar tvö í dag að yrði frumvarpið ekki samþykkt, myndi hann endurmeta stöðu sína sem útvarpsstjóra. Þá sagði Páll að ef RUV ætti að komast af án kostunar og auglýsingatekna yrði að skera niður dagskrá, fréttaþjónustu, og önnur útvarpsstöðin leggðist af. Á blaðamannafundi sem Samfylkingin stóð fyrir í dag kom fram flokkurinn telur ekki rétt að afnema auglýsingatekjur Ríkisútvarpsins heldur sé eðlilegt að setja þak á auglýsingar upp á fimmtán til tuttugu prósent af heildartekjum. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar segir flokkinn á móti því að RUV verði gert að hlutafélagi, og telji óeðlilegt að almannaútvarp sem njóti sérstakra tekjustofna geti nýtt sér þá í samkeppni við aðra miðla á markaði. Eðlilegra sé að stofna sjálfseignarfélag sem lúti öðrum lögmálum en aðrir miðlar. Á fundinum í dag kom fram að frumvarpið brjóti gegn stjórnarskrá og reglum Evrópuréttar. Þá leggur samfylkingin til að rjúfa áhrif ríkisstjórnarmeirihluta hverju sinni á starfsemi RUV, með því að Alþingi kjósi stjórn þess, en í henni eigi auk þess starfsmenn Ríkisútvarpsins fulltrúa.
Fréttir Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Fleiri fréttir Innleiðing samræmds námsmats þoli ekki bið „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Sjá meira